Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 17:30 Íslenska liðið fyrir leik á móti Hvíta-Rússlandi. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Freyr hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp sinn en æfingarnar fara frá 21. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er nýtt fyrirkomulag hjá íslenska kvennalandsliðinu sem hefur oftast hitt í kringum jól og áramót en nú fær liðið tækifæri til að æfa saman nú þegar styttist í fyrstu landsleiki ársins á Algarve-bikarnum í Portúgal. Það vekur athygli að sex leikmanna hópsins spila með erlendum liðum og koma því heim til Íslands til að taka þátt í æfingunum. Katrín Ómarsdóttir snýr nú aftur í landsliðið en hún var ekki með í verkefnunum síðasta haust. Freyr velur flesta leikmenn úr liðum Breiðabliks og Vals en sjö leikmenn koma frá Íslandsmeisturum Blika og fjórir leikmenn frá Val. Þrjár af landsliðskonunum spila með Stjörnunni. Allar landsliðskonur Valsliðsins gengu til liðs við Hlíðarendaliðsins í vetur en Valur hefur verið afar öflugt á félagsskiptamarkaðnum. Íslenska landsliðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í Hollandi 2017 og það er mjög spennandi ár framundan hjá stelpunum okkar.Æfingahópur A-landsliðs kvenna í fótbolta frá 21. janúar til 24. janúar 2016: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Katrín Ómarsdóttir Doncaster Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Freyr hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp sinn en æfingarnar fara frá 21. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er nýtt fyrirkomulag hjá íslenska kvennalandsliðinu sem hefur oftast hitt í kringum jól og áramót en nú fær liðið tækifæri til að æfa saman nú þegar styttist í fyrstu landsleiki ársins á Algarve-bikarnum í Portúgal. Það vekur athygli að sex leikmanna hópsins spila með erlendum liðum og koma því heim til Íslands til að taka þátt í æfingunum. Katrín Ómarsdóttir snýr nú aftur í landsliðið en hún var ekki með í verkefnunum síðasta haust. Freyr velur flesta leikmenn úr liðum Breiðabliks og Vals en sjö leikmenn koma frá Íslandsmeisturum Blika og fjórir leikmenn frá Val. Þrjár af landsliðskonunum spila með Stjörnunni. Allar landsliðskonur Valsliðsins gengu til liðs við Hlíðarendaliðsins í vetur en Valur hefur verið afar öflugt á félagsskiptamarkaðnum. Íslenska landsliðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í Hollandi 2017 og það er mjög spennandi ár framundan hjá stelpunum okkar.Æfingahópur A-landsliðs kvenna í fótbolta frá 21. janúar til 24. janúar 2016: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Katrín Ómarsdóttir Doncaster Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira