Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2016 10:30 vísir/getty/stefán/ernir Fréttir af bardögum í UFC og þá helst myndbönd af þeim voru níu af 20 vinsælustu íþróttafréttunum á Vísi árið 2015. Gunnar Nelson var að vanda mjög vinsæll en Íslendingar virðast einnig hafa tekið miklu ástfóstri við írska Íslandsvininn Conor McGregor og hina bandarísku Rondu Rousey. Vinsælasta fréttin á íþróttavef Vísis 2015 var þó viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem tekið var rétt fyrir HM í Katar 15. janúar. Fyrirliðinn tók ekki þátt í undirbúningsmóti íslenska liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem sonur hans lá veikur á spítala. „Aðstæður eru þannig - maður forgangsraðar í lífinu og börnin og fjölskyldan eru mér mikilvægari en handboltinn. En ég náði samt að æfa alla daga þó svo að ég hafi ekki verið í handbolta,“ sagði Guðjón Valur. Viðtalið við Guðjón Val var ein af fimm fréttum frá Katar á síðasta ári sem komst á topp 20 listann en mikill áhugi var fyrir mótinu miðað við lestur. Efsta fótboltafréttin var frásögn Lars Lagerbäcks, landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, af því hver átti raunverulega hugmyndina að fá hann til Íslands en miklar vangaveltur voru um það á árinu. Ein körfuboltafrétt læddist inn á topp 20 en það var bein textalýsing frá oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Dominos-deildar karla en það var vafalítið besti leikur síðasta tímabils.Hér að neðan má sjá 20 vinsælustu íþróttafréttir Vísis árið 2015: 1. Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti 2. Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch 3. Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum 4. Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands 5. Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast 6. Eru Egyptar að tapa viljandi? 7. Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons 8. Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari 9. Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik10. Gunnar: Ég var lélegur 11. Búið að ákveða úrslitin fyrir leik 12. Í beinni: Gunnar og Conor á stóra sviðinu 13. Í beinni: KR - Njarðvík | Allt undir í Vesturbænum 14. Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast 15. Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson 16. Sjáðu fyrsta tap Rondu 17. Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum 18. Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli 19. Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 20. Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn MMA Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Fréttir af bardögum í UFC og þá helst myndbönd af þeim voru níu af 20 vinsælustu íþróttafréttunum á Vísi árið 2015. Gunnar Nelson var að vanda mjög vinsæll en Íslendingar virðast einnig hafa tekið miklu ástfóstri við írska Íslandsvininn Conor McGregor og hina bandarísku Rondu Rousey. Vinsælasta fréttin á íþróttavef Vísis 2015 var þó viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem tekið var rétt fyrir HM í Katar 15. janúar. Fyrirliðinn tók ekki þátt í undirbúningsmóti íslenska liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem sonur hans lá veikur á spítala. „Aðstæður eru þannig - maður forgangsraðar í lífinu og börnin og fjölskyldan eru mér mikilvægari en handboltinn. En ég náði samt að æfa alla daga þó svo að ég hafi ekki verið í handbolta,“ sagði Guðjón Valur. Viðtalið við Guðjón Val var ein af fimm fréttum frá Katar á síðasta ári sem komst á topp 20 listann en mikill áhugi var fyrir mótinu miðað við lestur. Efsta fótboltafréttin var frásögn Lars Lagerbäcks, landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, af því hver átti raunverulega hugmyndina að fá hann til Íslands en miklar vangaveltur voru um það á árinu. Ein körfuboltafrétt læddist inn á topp 20 en það var bein textalýsing frá oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Dominos-deildar karla en það var vafalítið besti leikur síðasta tímabils.Hér að neðan má sjá 20 vinsælustu íþróttafréttir Vísis árið 2015: 1. Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti 2. Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch 3. Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum 4. Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands 5. Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast 6. Eru Egyptar að tapa viljandi? 7. Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons 8. Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari 9. Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik10. Gunnar: Ég var lélegur 11. Búið að ákveða úrslitin fyrir leik 12. Í beinni: Gunnar og Conor á stóra sviðinu 13. Í beinni: KR - Njarðvík | Allt undir í Vesturbænum 14. Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast 15. Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson 16. Sjáðu fyrsta tap Rondu 17. Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum 18. Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli 19. Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 20. Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband
Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn MMA Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30
Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30