Gunnar: Höldum engum nauðugum hjá félaginu vilji þeir fara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2015 08:15 Stjörnumenn féllu á mánudagskvöldið. vísir/valli Stjarnan féll úr Olísdeild karla í fyrrakvöld eftir eins marks tap gegn Val, sem um leið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Leikurinn var dæmigerður fyrir Stjörnumenn sem hafa spilað margar jafnar viðureignir í vetur en tapað fleiri slíkum en unnið. Fimmtán af 26 deildarleikjum Stjörnunnar hafa ráðist á tveggja marka mun eða minna. Af þeim 30 stigum sem voru í boði fyrir Stjörnumenn í þeim fengu Garðbæingar þrettán en alls tapaði liðið fimm sinnum með eins marks mun. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi engu svara um framtíð sína eftir tapið gegn Val en Gunnar Örn Erlingsson, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að Skúli sé samningsbundinn í eitt ár til viðbótar. „Maður vonar bara að leikmenn sjái einhverja von í því að halda áfram og koma svo aftur í efstu deild að ári, sterkari en áður – sérstaklega uppaldir Stjörnumenn. En þetta er allt saman nýtt fyrir okkur og það er ekki byrjað að ræða við leikmenn,“ segir Gunnar en Stjarnan mætir Fram í lokaumferð deildarinnar á fimmtudag. „Það verða breytingar, svo mikið er víst, en ég vona að flestir verði áfram. Við ætlum þó ekki að halda einhverjum nauðugum hjá félaginu sem ekki vill vera áfram.“ Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Stjarnan féll úr Olísdeild karla í fyrrakvöld eftir eins marks tap gegn Val, sem um leið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Leikurinn var dæmigerður fyrir Stjörnumenn sem hafa spilað margar jafnar viðureignir í vetur en tapað fleiri slíkum en unnið. Fimmtán af 26 deildarleikjum Stjörnunnar hafa ráðist á tveggja marka mun eða minna. Af þeim 30 stigum sem voru í boði fyrir Stjörnumenn í þeim fengu Garðbæingar þrettán en alls tapaði liðið fimm sinnum með eins marks mun. Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi engu svara um framtíð sína eftir tapið gegn Val en Gunnar Örn Erlingsson, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að Skúli sé samningsbundinn í eitt ár til viðbótar. „Maður vonar bara að leikmenn sjái einhverja von í því að halda áfram og koma svo aftur í efstu deild að ári, sterkari en áður – sérstaklega uppaldir Stjörnumenn. En þetta er allt saman nýtt fyrir okkur og það er ekki byrjað að ræða við leikmenn,“ segir Gunnar en Stjarnan mætir Fram í lokaumferð deildarinnar á fimmtudag. „Það verða breytingar, svo mikið er víst, en ég vona að flestir verði áfram. Við ætlum þó ekki að halda einhverjum nauðugum hjá félaginu sem ekki vill vera áfram.“
Olís-deild karla Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira