Ísak: Nýti kannski frítímann til að finna kærustu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2015 08:00 FH á eftir að sakna Ísaks mikið á næstu vikum. vísir/þórdís „Þetta verður tekið mjög alvarlega og nú tekur bara við hvíld hjá mér. Það er ómögulegt að segja hvenær ég get farið að æfa aftur,“ segir FH-ingurinn Ísak Rafnsson sem fékk heilahristing í bikarúrslitaleik FH og ÍBV. Það munaði mikið um fjarveru hans í æsispennandi leik sem ÍBV vann. „Við förum eftir ákveðnum prófum og fylgjumst með. Svo verður tekin ákvörðun í kjölfarið um hvenær ég má byrja aftur. Nú má ég ekki verða fyrir neinu utanaðkomandi álagi og þarf bara að hvíla mig.“ Ísak sagðist hafa dottið aðeins út er hann meiddist en hann var fljótlega kominn í samband aftur. „Þetta er auðvitað hundfúlt. Til að byrja með ætlaði ég mér að verða bikarmeistari og svo er ég meiddur núna. Þetta stóð ekki beint til. Ég verð samt að taka þessu og reyna að vera skynsamur. Það verður ekkert svindlað enda alvarlegt mál. Við förum eftir öllum ráðleggingum og teflum ekki á tvær hættur með svona meiðsli,“ segir Ísak fúll en nú tekur við slökun og myndbandagláp. „Ég nýti kannski frítímann líka til að finna kærustu. Mamma er farin að hafa áhyggjur af því að ég verði einhleypur. Nú hef ég tíma til þess að skoða þau mál,“ sagði Ísak léttur þrátt fyrir mótbyrinn sem hann berst nú í gegnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Þetta verður tekið mjög alvarlega og nú tekur bara við hvíld hjá mér. Það er ómögulegt að segja hvenær ég get farið að æfa aftur,“ segir FH-ingurinn Ísak Rafnsson sem fékk heilahristing í bikarúrslitaleik FH og ÍBV. Það munaði mikið um fjarveru hans í æsispennandi leik sem ÍBV vann. „Við förum eftir ákveðnum prófum og fylgjumst með. Svo verður tekin ákvörðun í kjölfarið um hvenær ég má byrja aftur. Nú má ég ekki verða fyrir neinu utanaðkomandi álagi og þarf bara að hvíla mig.“ Ísak sagðist hafa dottið aðeins út er hann meiddist en hann var fljótlega kominn í samband aftur. „Þetta er auðvitað hundfúlt. Til að byrja með ætlaði ég mér að verða bikarmeistari og svo er ég meiddur núna. Þetta stóð ekki beint til. Ég verð samt að taka þessu og reyna að vera skynsamur. Það verður ekkert svindlað enda alvarlegt mál. Við förum eftir öllum ráðleggingum og teflum ekki á tvær hættur með svona meiðsli,“ segir Ísak fúll en nú tekur við slökun og myndbandagláp. „Ég nýti kannski frítímann líka til að finna kærustu. Mamma er farin að hafa áhyggjur af því að ég verði einhleypur. Nú hef ég tíma til þess að skoða þau mál,“ sagði Ísak léttur þrátt fyrir mótbyrinn sem hann berst nú í gegnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05