Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 12:45 Mjög hratt seldist upp á tónleika Justin Bieber. Vísir/Getty Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28