Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. desember 2015 18:46 Verður Vettel maðurinn sem stoppar Lewis Hamilton og Mercedes? Vísir/Getty Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. Hinn 85 ára Ecclestone segir að Mercedes hafi staðið sig gríðarlega vel og gert mjög vel að komast í þá stöðu sem liðið er í núna. „Mercedes er að standa sig vel, mjög vel og eru drottnandi í íþróttinni. Þetta er ekkert nýtt, Ferrari hefur áður verið í svipaðri stöðu en það var samt öðruvísi,“ sagði Ecclestone í samtali við þýska fjölmiðilinn Welt. „Ég áttaði mig á því fyrir ekki svo löngu að þegar Ferrari drottnaði yfir Formúlu 1 var tilfinningin gagnvart liðinu önnur en gagnvart Mercedes,“ bætti Ecclestone við. Hann vonast því til þess að það verði Ferrari sem veltir Mercedes úr sessi. Aðspurður hvort hann myndi vilja að Vettel yrði meistari næst, sagðist Ecclestone vona það. „Formúla 1 er Ferrari. Þetta er langlíft hjónaband, sem hefur lifað allt af og verður að halda áfram að lifa,“ sagði Ecclestone að lokum. Vettel varð þriðji í heimsmeistarakeppni ökumanna í ár, hann vann þrjár keppnir og náði í 278 stig, 44 stigum minna en Nico Rosberg sem varð annar. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. Hinn 85 ára Ecclestone segir að Mercedes hafi staðið sig gríðarlega vel og gert mjög vel að komast í þá stöðu sem liðið er í núna. „Mercedes er að standa sig vel, mjög vel og eru drottnandi í íþróttinni. Þetta er ekkert nýtt, Ferrari hefur áður verið í svipaðri stöðu en það var samt öðruvísi,“ sagði Ecclestone í samtali við þýska fjölmiðilinn Welt. „Ég áttaði mig á því fyrir ekki svo löngu að þegar Ferrari drottnaði yfir Formúlu 1 var tilfinningin gagnvart liðinu önnur en gagnvart Mercedes,“ bætti Ecclestone við. Hann vonast því til þess að það verði Ferrari sem veltir Mercedes úr sessi. Aðspurður hvort hann myndi vilja að Vettel yrði meistari næst, sagðist Ecclestone vona það. „Formúla 1 er Ferrari. Þetta er langlíft hjónaband, sem hefur lifað allt af og verður að halda áfram að lifa,“ sagði Ecclestone að lokum. Vettel varð þriðji í heimsmeistarakeppni ökumanna í ár, hann vann þrjár keppnir og náði í 278 stig, 44 stigum minna en Nico Rosberg sem varð annar.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33
Red Bull notar Tag Heuer vél Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. 6. desember 2015 11:30
Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30