Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2015 22:16 Donald Trump er umdeildur í meira lagi. Vísir/EPA Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15