Adele slær 24 ára met með plötunni 25 sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. nóvember 2015 08:11 Vísir/Getty Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka. Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka.
Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03