Guðmundur Hólmar samdi við Cesson Rennes til 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2015 08:30 Guðmundur Hólmar er á leið í atvinnumennsku eftir tímabilið í vor. vísir/andri marinó Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals í Olís-deild karla í handbolta, er búinn að semja við franska 1. deildar liðið Cesson Rennes. Vitað var að Akureyringurinn, sem er 23 ára gamall, myndi ganga í raðir Cesson eftir tímabilið hér heima, en nú er greint frá því á heimasíðu Cesson Rennes að Guðmundur sé búinn að skrifa undir samning til 2018.Guðmundur Hólmar í smekklegum búningi Cesson Rennes.mynd/cessonrennesRagnar Óskarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er aðstoðarþjálfari franska liðsins, en hann þjálfaði Guðmund hjá Val fyrir tveimur árum þegar hann var aðstoðarþjálfari Ólafs Stefánssonar. Guðmundur Hólmar spilaði sína fyrstu landsleiki um helgina þegar hann stóð vaktina nær allan tímann í vörn Íslands í Gulldeildinni í Noregi. Akureyringurinn þótti standa sig mjög vel, en Ólafur Stefánsson, annar tveggja aðstoðarþjálfara Íslands, hrósaði honum og Tandra Má Konráðssyni í fréttum Stöðvar 2 í gær. Þeir spiluðu saman í hjarta varnarinnar á mótinu. Cesson Rennes er í fjórða sæti frönsku deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Paris Saint-Germain. Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals í Olís-deild karla í handbolta, er búinn að semja við franska 1. deildar liðið Cesson Rennes. Vitað var að Akureyringurinn, sem er 23 ára gamall, myndi ganga í raðir Cesson eftir tímabilið hér heima, en nú er greint frá því á heimasíðu Cesson Rennes að Guðmundur sé búinn að skrifa undir samning til 2018.Guðmundur Hólmar í smekklegum búningi Cesson Rennes.mynd/cessonrennesRagnar Óskarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er aðstoðarþjálfari franska liðsins, en hann þjálfaði Guðmund hjá Val fyrir tveimur árum þegar hann var aðstoðarþjálfari Ólafs Stefánssonar. Guðmundur Hólmar spilaði sína fyrstu landsleiki um helgina þegar hann stóð vaktina nær allan tímann í vörn Íslands í Gulldeildinni í Noregi. Akureyringurinn þótti standa sig mjög vel, en Ólafur Stefánsson, annar tveggja aðstoðarþjálfara Íslands, hrósaði honum og Tandra Má Konráðssyni í fréttum Stöðvar 2 í gær. Þeir spiluðu saman í hjarta varnarinnar á mótinu. Cesson Rennes er í fjórða sæti frönsku deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Paris Saint-Germain.
Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira