Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 00:04 Barack Obama vísir/afp Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið. Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið.
Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira