Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 19. nóvember 2015 22:15 Bjarki Ómarsson fagnar sigri. Kjartan Páll Sæmundsson. Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45