Scholes, Rio og Hargreaves: Hugmyndsnautt og lélegt hjá United Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 09:00 Wayne Rooney kvartar í dómaranum í gærkvöldi. vísir/getty Manchester United er með fjögur stig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn CSKA Moskvu í Rússlandi í gærkvöldi. United er aðeins búið að vinna einn leik af þremur, en liðið olli vonbrigðum í gær eftir að pakka saman Everton, 3-0, um helgina. Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United; Paul Scholes, Rio Ferdinand og Owen Hargreaves, sem allir voru í byrjunarliðinu í Moskvu fyrir sjö árum þegar liðið vann Meistaradeildina, höfðu fátt fallegt um United að segja í myndveri BT Sport eftir leikinn. „Maður býst við að liðið skapi sér meira og að menn taki ákveðin hlaup í gegnum vörnina. Það er enginn að skapa neitt. Maður myndi halda að það væru einhver gæði þarna með Schweinsteiger og Herrera,“ sagði Paul Scholes og Rio Ferdinand tók undir orð félaga síns.Gary Lineker ræðir við United-mennina þrjá á Meistaradeildarkvöldi BT Sport í gærkvöldi.mynd/skjáskotSpurningarnar margar en svörin fá „Ég get ekki ímyndað mér hversu pirraður Louis van Gaal er núna eftir að vinna Everton 3-0 og fara svo þetta. Það var ekki næstum því sami kraftur í liðinu,“ sagði Rio. „Rétta orðið er hugmyndasnautt. Mér finnst eins og ég eins og biluð plata. Þetta er það sama og ég segi í hvert einasta skipti sem ég horfi á United.“ „Það eru bara engir mögulegar í boði þegar boltinn er úti á kanti, inn á miðjunni eða framarlega á vellinum. Þetta er einfandlega ekki Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand. United er búið að eyða meira en 200 milljónum punda í nýja leikmenn á síðustu tveimur árum og finnst Owen Hargreaves að liðið eigi að geta búið til meira í sókninni. „Þetta var ekki slæmt en ekki gott. Með alla þessa leikmenn á vellinum hlýturðu að geta skapað þér meira,“ sagði Hargreaves. „United var 70 prósent með boltann í fyrri hálfleik en olli CSKA engum vandræðum. Í seinni hálfleik var liðið beinskeittara með Fellaini inn á vellinum, en spurningarnar í kringum United liðið eru enn þá margar og svörin fá,“ sagði Owen Hargreaves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Manchester United er með fjögur stig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn CSKA Moskvu í Rússlandi í gærkvöldi. United er aðeins búið að vinna einn leik af þremur, en liðið olli vonbrigðum í gær eftir að pakka saman Everton, 3-0, um helgina. Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United; Paul Scholes, Rio Ferdinand og Owen Hargreaves, sem allir voru í byrjunarliðinu í Moskvu fyrir sjö árum þegar liðið vann Meistaradeildina, höfðu fátt fallegt um United að segja í myndveri BT Sport eftir leikinn. „Maður býst við að liðið skapi sér meira og að menn taki ákveðin hlaup í gegnum vörnina. Það er enginn að skapa neitt. Maður myndi halda að það væru einhver gæði þarna með Schweinsteiger og Herrera,“ sagði Paul Scholes og Rio Ferdinand tók undir orð félaga síns.Gary Lineker ræðir við United-mennina þrjá á Meistaradeildarkvöldi BT Sport í gærkvöldi.mynd/skjáskotSpurningarnar margar en svörin fá „Ég get ekki ímyndað mér hversu pirraður Louis van Gaal er núna eftir að vinna Everton 3-0 og fara svo þetta. Það var ekki næstum því sami kraftur í liðinu,“ sagði Rio. „Rétta orðið er hugmyndasnautt. Mér finnst eins og ég eins og biluð plata. Þetta er það sama og ég segi í hvert einasta skipti sem ég horfi á United.“ „Það eru bara engir mögulegar í boði þegar boltinn er úti á kanti, inn á miðjunni eða framarlega á vellinum. Þetta er einfandlega ekki Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand. United er búið að eyða meira en 200 milljónum punda í nýja leikmenn á síðustu tveimur árum og finnst Owen Hargreaves að liðið eigi að geta búið til meira í sókninni. „Þetta var ekki slæmt en ekki gott. Með alla þessa leikmenn á vellinum hlýturðu að geta skapað þér meira,“ sagði Hargreaves. „United var 70 prósent með boltann í fyrri hálfleik en olli CSKA engum vandræðum. Í seinni hálfleik var liðið beinskeittara með Fellaini inn á vellinum, en spurningarnar í kringum United liðið eru enn þá margar og svörin fá,“ sagði Owen Hargreaves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira