Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. október 2015 09:30 Bubbi Morthens og Dimma ætla að rokka á Nasa á Iceland Airwaves. Vísir/Pjetur „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Bubbi kemur þar fram ásamt hljómsveitinni Dimmu en þessir miklu rokkarar hafa leitt saman hesta sína undanfarna mánuði. „Ég hef einhvern tímann sagt að kynlíf sé eins og flúðasigling á bíldekki en að spila með Dimmu er eins og flúðasigling nakinn. Þetta band er makalaust, það er geðveikt að spila með þessum strákum,“ segir Bubbi. Hann og Dimma hafa verið að spila lög Das Kapital og Utangarðsmanna og hafa komið fram á nokkrum tónleikum undanfarna mánuði. „Þetta er mjög rokkpönkað prógramm og svo er metalreggí á milli.“ Tónleikar Bubba og Dimmu fara fram 5. nóvember á Nasa. „Það er virkilegt gaman að spila á Nasa aftur, þetta er frábært hús,“ bætir Bubbi við. Hann segir undirbúninginn fyrir tónleika með Dimmu vera talsvert öðruvísi en þegar hann stígur einn á svið með kassagítarinn. „Þetta er crossfit-keyrsla, það er upphitun og teygjur í klukkutíma fyrir tónleika, það er enginn afsláttur. Þetta er líkamsrækt og maður er örmagna eftir tónleikana,“ segir Bubbi. Hann boxar mikið fyrir tónleika til þess að hita sig upp. „Maður er eins og gamall dísiltrukkur, þegar maður er kominn í gang þá stoppar mann ekki neitt,“ segir Bubbi og hlær.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22 Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar var kynnt í dag. 25. september 2015 17:22
Vígaleg vegglistaverk spretta upp um borgina Víða um borgina spretta upp litrík vegglistaverk sem eru hluti af samstarfsverkefni Iceland Airwaves og Urban Nation Berlín. 30. september 2015 09:00