Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 13:18 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna John Kerry og Forsætisráðherra Singapúr Lee Hsien Loong. Vísir/EPA Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríkin, Japan og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert samkomulag um umdeildan fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Samningurinn sem nefnist Trans Pacific Partnership (TPP) mun draga úr viðskiptahindrunum hjá löndunum 12. Skrifað var undir samninginn eftir fimm daga af umræðum í Atlanta í Bandaríkjunum en viðræður vegna samningsins hafa staðið yfir í fimm ár. Samningurinn tók svona langan tíma vegna samninga um einkaleyfi lyfja. Hin löndin í TPP eru Ástralía, Brúnei Dussalam, Kanada, Síle, Malasía, Mexíkó, Nýja Sjáland, Perú, Singapúr og Víetnam.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira