Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Sæunn Gísladóttir skrifar 7. október 2015 10:05 Jerry Brown, fylkisstjóri Kaliforníu, ávarpar áheyrendur eftir að lögin voru samþykkt í gær. Vísir/EPA Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í gær var frumvarp fylkisstjóra Kaliforníu, Jerry Brown, ‚Fair Pay Act‘ samþykkt. Lögin fela það í sér að fyrirtæki í Kaliforníu þurfi að útskýra að hærri laun karlmanna byggi einungis á kunnáttu þeirra og reynslu. Fylgjendur lagabreytinganna kalla þetta sterkustu lög gegn kyndbunum launamuni sem samþykkt hafa verið i Bandaríkjunum. Fyrirtæki sem sökuð eru um kynbundin launamismun munu þurfa að sýna fram á að hærri laun karla byggi á öðru en kyni þeirra. Öldungadeildarþingmaðurinn Hannah Beth Jackson sem skrifaði frumvarpið sagði í samtali við BBC World Service að eftir 35 ára baráttu gegn launamuni kynjanna væri Kalifornía nú með sterkustu lög gegn því í landinu. Lögin taka gildi þann 1. janúar næstkomandi. Viðskiptaráð Kaliforníu fagnar nýjum lögum. Kynbundin launamunur var 16% í Kaliforníu árið 2013, samkvæmt Equal Rights Advocates. Frétt BBC um málið.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira