Apple fer í aðra átt en Steve Jobs sá fyrir sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 22:23 Steve Jobs. Vísir/Getty Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana. Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hver vill fá sér svona penna? Þú þarft að teygja þig eftir þeim, ganga frá þeim og svo týnirðu þeim. Ojbara. Enginn vill penna þannig að við skulum ekki nota penna“, sagði Steve Jobs þegar hann kynnti fyrsta iPhone-síma Apple árið 2007. Jobs átti við svokallaða stylus-penna sem notaðir voru sem fylgihlutir við síma og voru vinsælir þegar fyrsti iPhone-síminn kom út. Í samantekt á CNN er gert að því skóna að Steve Jobs hefði aldrei samþykkt sumar af þeim nýjungum sem Apple hefur kynnt frá því að hann féll frá og Tim Cook tók við. Jobs vildi ekki sjá minni útgáfur af iPad.Vísir/GettyLitlar spjaldtölvur. Steve Jobs hafði ekki miklar mætur á litlum spjaldtölvum og sagði hann m.a. að 10" skjárinn á upphaflegu iPad-spjaldtölvunni væri lágmarksstærðin sem hentaði smáforritum. Sagði hann að minni skjáir en það myndu ekki virka á spjaldtölvum nema „sandpappír myndi fylgdi með, svo að notendur geti pússað fingur sínar niður í um fjórðung af núverandi stærð.“ Ári eftir að Jobs féll frá kynnti Apple til leiks iPad Mini spjaldtölvuna sem er mest selda spjaltölva Apple hingað til.Jobs vildi heldur ekki sjá stærri útgáfur af iPhoneVísir/GettyStærri símar Steve Jobs var ekki hrifinn af stórum sínum og gerði reglulega grín að aðalkeppinautum Apple á símamarkaðinum, Samsung. Líkti hann flaggskipi símaframleiðslu kóreska raftæknirisans, Samsung Galaxy S símana við hina ofvöxnu Hummer-jeppa. „Það er ekki hægt að halda utan um þetta. Enginn á eftir að kaupa þetta!“ Ári eftir að Steve Jobs dó gaf Apple út iPhone 5 sem var lengri en fyrri símar Apple og á síðasta ári kynnti Apple til leiks iPhone 6 og iPhone 6 Plus, báðir töluvert stærri en fyrri útgáfur af iPhone-símunum og meira í ætt við Samsung Galaxy S símana.
Tækni Tengdar fréttir Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Glænýtt Apple TV Fyrsta uppfærslan á Apple TV síðan 2012. 9. september 2015 18:26 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39