Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2015 23:00 Vandoorne ekur McLaren bílnum í Austurríki. Vísir/Getty Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig. Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig.
Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30