Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 09:15 Vísir/ÓskarÓ Blaðamenn frá Kasakstan fjölmenntu á blaðamannafund og opna æfingu íslenska liðsins í morgun. Þeir virtust hafa mikinn áhuga á íslensku strákunum þótt að þeir hafi nú ekki spurt neitt á blaðmannafundinum sjálfum. Það var þröngt á þingi fyrir framan varamannabekk íslenska liðsins þegar strákarnir gerðu sig tilbúna fyrir æfinguna fyrir framan fullt af ljósmyndurum og sjónvarpssvélum. Eiður Smári Guðjohnsen fór ekki framhjá þeim og hann var strax gripinn í stutt viðtal eftir að hann kom inn á æfinguna. Ung blaðakona var síðan svo ánægð með íslensku stjörnuna að hún fékk að taka af sér „selfie" með Eiði Smára eftir viðtalið. Eiður Smári var samt ekki alveg sloppinn því annar blaðamaður frá Kasakstan greip tækifærið og fékk líka mynd af sér með honum. Eiður Smári tók öllu með jafnaðargeði enda reyndur þegar kemur að svona hlutum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Blaðamenn frá Kasakstan fjölmenntu á blaðamannafund og opna æfingu íslenska liðsins í morgun. Þeir virtust hafa mikinn áhuga á íslensku strákunum þótt að þeir hafi nú ekki spurt neitt á blaðmannafundinum sjálfum. Það var þröngt á þingi fyrir framan varamannabekk íslenska liðsins þegar strákarnir gerðu sig tilbúna fyrir æfinguna fyrir framan fullt af ljósmyndurum og sjónvarpssvélum. Eiður Smári Guðjohnsen fór ekki framhjá þeim og hann var strax gripinn í stutt viðtal eftir að hann kom inn á æfinguna. Ung blaðakona var síðan svo ánægð með íslensku stjörnuna að hún fékk að taka af sér „selfie" með Eiði Smára eftir viðtalið. Eiður Smári var samt ekki alveg sloppinn því annar blaðamaður frá Kasakstan greip tækifærið og fékk líka mynd af sér með honum. Eiður Smári tók öllu með jafnaðargeði enda reyndur þegar kemur að svona hlutum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30
Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30
Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45