Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 22:08 Leikmenn Barcelona fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21