RG3 reifst við bolinn á Instagram 10. febrúar 2015 16:00 Robert Griffin III eða RG3. vísir/getty Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira
Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST
NFL Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira