Ísland var eina liðið sem heimsmeistararnir unnu ekki í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2015 22:40 Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar. „Við hefðum getað tapað þeim leik. Ísland á eitt besta handboltalið í Evrópu og það er alltaf erfitt að vinna íslenska liðið. Ég man að við töpuðum fyrir þeim á Ólympíuleikum. Ég held að það hafi jafnvel verið gott að við unnum ekki þennan leik gegn Íslandi [í riðlinum] og mikilvægt augnablik. Eftir hann spiluðum við betur á mótinu," sagði Luka Karabatic í viðtali við Arnar Björnsson efir úrslitaleikinn í gær. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Luka Karabatic hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má sjá hvernig Íslandsleikurinn er sér á báti meðal leikja franska liðsins á heimsmeistaramótinu.Úrslit leikja Frakka á HM í Katar 2015:Riðlakeppnin: 30-27 sigur á Tékklandi [+3] 28-24 sigur á Egyptalandi [+3] 26-26 jafntefli við Ísland [0] 32-26 sigur á Alsír [+6] 27-25 sigur á Svíþjóð [+2]16 liða úrslit 33-20 sigur á Argentínu [+13]8 liða úrslit 32-23 sigur á Slóveníu [+9]Undanúrslit 26-22 sigur á Spáni [+4]Úrslitaleikur 25-22 sigur á Katar [+3] HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar. „Við hefðum getað tapað þeim leik. Ísland á eitt besta handboltalið í Evrópu og það er alltaf erfitt að vinna íslenska liðið. Ég man að við töpuðum fyrir þeim á Ólympíuleikum. Ég held að það hafi jafnvel verið gott að við unnum ekki þennan leik gegn Íslandi [í riðlinum] og mikilvægt augnablik. Eftir hann spiluðum við betur á mótinu," sagði Luka Karabatic í viðtali við Arnar Björnsson efir úrslitaleikinn í gær. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Luka Karabatic hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má sjá hvernig Íslandsleikurinn er sér á báti meðal leikja franska liðsins á heimsmeistaramótinu.Úrslit leikja Frakka á HM í Katar 2015:Riðlakeppnin: 30-27 sigur á Tékklandi [+3] 28-24 sigur á Egyptalandi [+3] 26-26 jafntefli við Ísland [0] 32-26 sigur á Alsír [+6] 27-25 sigur á Svíþjóð [+2]16 liða úrslit 33-20 sigur á Argentínu [+13]8 liða úrslit 32-23 sigur á Slóveníu [+9]Undanúrslit 26-22 sigur á Spáni [+4]Úrslitaleikur 25-22 sigur á Katar [+3]
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45
Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45
Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14
Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19