Thomas Nielsen ver mark Víkings í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 14:45 Ólafur Þórðarson og Milos Milojevic vildu frá Thomas Nielsen í markið. vísir/daníel Pepsi-deildarlið Víkings er búið að ganga frá eins árs samningi við danska markvörðinn Thomas Nielsen og mun hann standa á milli stanganna hjá Víkingum í sumar. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, við Vísi. Nielsen og Rolf Toft, framherjinn danski sem spilaði með Stjörnunni í fyrra, koma til landsins í dag.Sjá einnig:Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Nielsen, sem er 22 ára gamall, er fenginn til að leysa Ingvar Þór Kale af hólmi, en Ingvar gekk í raðir Vals þegar hann fékk ekki nýjan samning hjá Víkingum. Daninn æfði með Víkingum í nóvember á síðasta ári og spilaði einn æfingaleik gegn 1. deildar liði Þróttar sem Víkingar unnu, 4-0. „Hann leit vel út þannig við Óli Þórðar ætlum að ræða þetta betur. Þetta er strákur sem var í akademíunni hjá Álaborg og er vel skólaður,“ sagði Milos Milojevic, annar þjálfara Víkings, við Vísi í nóvember.Sjá einnig:Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Nielsen er hjá Danmerkurmeisturum Álaborgar. Hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Skjold og Lindholm í neðri deildum Danmerkur. Þar sem Nielsen er að koma að utan fær hann ekki leikheimild fyrr en 20. febrúar og missir því af öllum fjórum leikjum Víkings í Reykjavíkurmótinu (sex ef liðið kemst í úrslit) sem og fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum gegn KR 15. febrúar. Hann má fyrst klæðast Víkingstreyjunni í keppnisleik 22. febrúar þegar Víkingar mæta Selfossi í Lengjubikarnum í Egilshöll. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30 Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Pepsi-deildarlið Víkings er búið að ganga frá eins árs samningi við danska markvörðinn Thomas Nielsen og mun hann standa á milli stanganna hjá Víkingum í sumar. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður meistaraflokksráðs Víkings, við Vísi. Nielsen og Rolf Toft, framherjinn danski sem spilaði með Stjörnunni í fyrra, koma til landsins í dag.Sjá einnig:Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Nielsen, sem er 22 ára gamall, er fenginn til að leysa Ingvar Þór Kale af hólmi, en Ingvar gekk í raðir Vals þegar hann fékk ekki nýjan samning hjá Víkingum. Daninn æfði með Víkingum í nóvember á síðasta ári og spilaði einn æfingaleik gegn 1. deildar liði Þróttar sem Víkingar unnu, 4-0. „Hann leit vel út þannig við Óli Þórðar ætlum að ræða þetta betur. Þetta er strákur sem var í akademíunni hjá Álaborg og er vel skólaður,“ sagði Milos Milojevic, annar þjálfara Víkings, við Vísi í nóvember.Sjá einnig:Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Nielsen er hjá Danmerkurmeisturum Álaborgar. Hann hefur undanfarin tvö ár spilað með Skjold og Lindholm í neðri deildum Danmerkur. Þar sem Nielsen er að koma að utan fær hann ekki leikheimild fyrr en 20. febrúar og missir því af öllum fjórum leikjum Víkings í Reykjavíkurmótinu (sex ef liðið kemst í úrslit) sem og fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum gegn KR 15. febrúar. Hann má fyrst klæðast Víkingstreyjunni í keppnisleik 22. febrúar þegar Víkingar mæta Selfossi í Lengjubikarnum í Egilshöll.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30 Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. 17. desember 2014 12:30
Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 17. desember 2014 11:51
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. 18. desember 2014 09:00