Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2015 13:37 Jón Arnór Stefánsson með bikarinn sem skilaði sér betur fer þrátt fyrir efasemdir bresks tollvarðar. Mynd/Ragnar Santos Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór átti ekki heimangengt á hóf Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem fram fór í gærkvöldi vegna anna sem atvinnumaður hjá Unicaja Malaga á Spáni. Rakel greinir frá því á Facebook-síðu sinni að tvisvar sinnum hafi þurft að gegnumlýsa bikarinn á Gatwick-flugvelli í London á leiðinni til Malaga. Breskur tollvörður hafi stoppað Rakel á flugvellinum greinilega velt mikið fyrir sér úr hverju gripurinn væri gerður. „Lava??? Really, a trophy made of lava?“ hefur Rakel eftir tollverðinum sem hleypti Rakel og bikarnum að lokum áfram sína leið.Ingigerður með stóra bikarinn á hófinu í gærkvöldi.Vísir/DaníelBikarinn er sá minni af tveimur sem Íþróttamanni ársins skotnast árlega. Um er að ræða eignarbikar en sá stóri er farandbikar til eins árs í senn. Á heimasíðu Samtaka íþróttafréttamanna kemur fram að hraunið í bikarnum komi frá Þingvöllum. Fróðlegt hefði verið að sjá hvernig breski tollvörðuinn hefði brugðist við hefði Rakel reynt að koma stóra bikarnum til Jóns Arnórs. Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs, tók við þeim stóra fyrir hönd sonar síns í Gullhömrum í gær. Fréttir ársins 2014 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór átti ekki heimangengt á hóf Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ sem fram fór í gærkvöldi vegna anna sem atvinnumaður hjá Unicaja Malaga á Spáni. Rakel greinir frá því á Facebook-síðu sinni að tvisvar sinnum hafi þurft að gegnumlýsa bikarinn á Gatwick-flugvelli í London á leiðinni til Malaga. Breskur tollvörður hafi stoppað Rakel á flugvellinum greinilega velt mikið fyrir sér úr hverju gripurinn væri gerður. „Lava??? Really, a trophy made of lava?“ hefur Rakel eftir tollverðinum sem hleypti Rakel og bikarnum að lokum áfram sína leið.Ingigerður með stóra bikarinn á hófinu í gærkvöldi.Vísir/DaníelBikarinn er sá minni af tveimur sem Íþróttamanni ársins skotnast árlega. Um er að ræða eignarbikar en sá stóri er farandbikar til eins árs í senn. Á heimasíðu Samtaka íþróttafréttamanna kemur fram að hraunið í bikarnum komi frá Þingvöllum. Fróðlegt hefði verið að sjá hvernig breski tollvörðuinn hefði brugðist við hefði Rakel reynt að koma stóra bikarnum til Jóns Arnórs. Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs, tók við þeim stóra fyrir hönd sonar síns í Gullhömrum í gær.
Fréttir ársins 2014 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27