Fær innblástur úr þokunni á Djúpavogi 18. desember 2014 12:00 Hildur Björk Visir/Óskar Ragnarsson „Ég hef alltaf verið svolítið hrifin af dulúðinni og því sem er ævintýralegt,“ segir Hildur Björk Þorsteinsdóttir, grafískur hönnuður og teiknari, sem flutti úr borginni fyrir rúmum fjórum árum í friðsældina austur á Djúpavogi. Hún teiknar litríkar og ævintýralegar myndir undir nafninu Hildur Björk Art&Design. „Ég hef verið að teikna mjög lengi, en ég var í heilt ár að þróa þennan poppsúrrealíska stíl sem ég teikna í, en það eru ekki margir sem teikna í þessum stíl,“ segir Hildur, sem lærði grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands. Hún hefur mikinn áhuga á barnabókum og myndmáli í þeim en hún hefur sjálf myndskreytt barnabækur. „Það hefur alltaf heillað mig svolítið þetta barnslega og ævintýralega. Eftir að ég flutti hingað hefur náttúran veitt mér mikinn innblástur,“ segir Hildur og rifjar upp að fyrst þegar hún flutti hafi verið þykk þoka yfir öllu í mánuð. „Þetta allt veitti mér líka innblástur til þess að teikna meira íslenskt, eins og refinn okkar sem ég er að vinna með núna,“ segir hún. Áhugasamir geta nálgast myndir Hildar á Facebook-síðunni Hildur Björk Art&Design. Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Ég hef alltaf verið svolítið hrifin af dulúðinni og því sem er ævintýralegt,“ segir Hildur Björk Þorsteinsdóttir, grafískur hönnuður og teiknari, sem flutti úr borginni fyrir rúmum fjórum árum í friðsældina austur á Djúpavogi. Hún teiknar litríkar og ævintýralegar myndir undir nafninu Hildur Björk Art&Design. „Ég hef verið að teikna mjög lengi, en ég var í heilt ár að þróa þennan poppsúrrealíska stíl sem ég teikna í, en það eru ekki margir sem teikna í þessum stíl,“ segir Hildur, sem lærði grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands. Hún hefur mikinn áhuga á barnabókum og myndmáli í þeim en hún hefur sjálf myndskreytt barnabækur. „Það hefur alltaf heillað mig svolítið þetta barnslega og ævintýralega. Eftir að ég flutti hingað hefur náttúran veitt mér mikinn innblástur,“ segir Hildur og rifjar upp að fyrst þegar hún flutti hafi verið þykk þoka yfir öllu í mánuð. „Þetta allt veitti mér líka innblástur til þess að teikna meira íslenskt, eins og refinn okkar sem ég er að vinna með núna,“ segir hún. Áhugasamir geta nálgast myndir Hildar á Facebook-síðunni Hildur Björk Art&Design.
Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira