Flest bendir til þess að Aníta sé á réttri leið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 06:00 Aníta ætlar að toppa á HM ungmenna í Bandaríkjunum í sumar. fréttablaðið/valli Aníta Hinriksdóttir hefur náð góðum árangrum á æfingum í vetur og kemur sterk til leiks á utanhússtímabilinu í frjálsíþróttum sem hefst af fullri alvöru hjá henni um helgina. Þá keppir hún með sveit ÍR á Evrópumóti félagsliða í Hollandi. „Hún hefur æft talsvert meira í vetur en á sama tíma í fyrra og nú um páskana fórum við í æfingabúðir í fyrsta sinn,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hennar. „Þeir tímar sem hún hefur verið að ná á æfingum benda til að við séum á réttri leið. Ég geri mér engar væntingar um fyrstu hlaupin en það verður gaman að sjá hvað hún gerir.“ Aníta keppir á EM landsliða og sterku unglingamóti í Þýskalandi í júní en stefnt er að því að hún toppi á HM ungmenna í Bandaríkjunum í júlí. Allt miðast við það mót en af þeim ástæðum hafnaði hún boði um þátttöku á Demantamóti í Ósló í síðasta mánuði. Aníta keppti á HM innanhúss í vetur og náði nógu góðum tíma til að komast úr undanrásum og í úrslitin. Hún var hins vegar dæmd úr leik fyrir að stíga á línu. „Það gekk vel að vinna úr þeim vonbrigðum – það er að minnsta kosti ekki annað að sjá á æfingum. Upphaflega var ætlunin að nota mótið til að sjá hvar hún stæði gagnvart keppendum í fullorðinsflokki og við fengum þá niðurstöðu. Við bjuggumst til dæmis ekki við að komast í úrslitahlaupið en hún gerði það í raun og veru.“ Hann segir að þetta hafi verið áminning sem geti komið sér vel fyrir framtíðina. „Vonandi er þetta eitthvað sem kemur bara einu sinni fyrir og svo er þetta komið inn í undirmeðvitundina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir hefur náð góðum árangrum á æfingum í vetur og kemur sterk til leiks á utanhússtímabilinu í frjálsíþróttum sem hefst af fullri alvöru hjá henni um helgina. Þá keppir hún með sveit ÍR á Evrópumóti félagsliða í Hollandi. „Hún hefur æft talsvert meira í vetur en á sama tíma í fyrra og nú um páskana fórum við í æfingabúðir í fyrsta sinn,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hennar. „Þeir tímar sem hún hefur verið að ná á æfingum benda til að við séum á réttri leið. Ég geri mér engar væntingar um fyrstu hlaupin en það verður gaman að sjá hvað hún gerir.“ Aníta keppir á EM landsliða og sterku unglingamóti í Þýskalandi í júní en stefnt er að því að hún toppi á HM ungmenna í Bandaríkjunum í júlí. Allt miðast við það mót en af þeim ástæðum hafnaði hún boði um þátttöku á Demantamóti í Ósló í síðasta mánuði. Aníta keppti á HM innanhúss í vetur og náði nógu góðum tíma til að komast úr undanrásum og í úrslitin. Hún var hins vegar dæmd úr leik fyrir að stíga á línu. „Það gekk vel að vinna úr þeim vonbrigðum – það er að minnsta kosti ekki annað að sjá á æfingum. Upphaflega var ætlunin að nota mótið til að sjá hvar hún stæði gagnvart keppendum í fullorðinsflokki og við fengum þá niðurstöðu. Við bjuggumst til dæmis ekki við að komast í úrslitahlaupið en hún gerði það í raun og veru.“ Hann segir að þetta hafi verið áminning sem geti komið sér vel fyrir framtíðina. „Vonandi er þetta eitthvað sem kemur bara einu sinni fyrir og svo er þetta komið inn í undirmeðvitundina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira