HK getur jafnað slæmt met Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2014 08:30 HK-ingar féllu í síðustu umferð deildarinnar. Vísir/Daníel HK féll úr Olís-deildinni í handbolta, svo framarlega sem fjölgun liða í deildinni bjargi því ekki í sumar, eftir tap gegn Haukum á heimavelli sínum í Digranesi á fimmtudaginn. HK-ingar, sem misstu nánast allt byrjunarlið sitt fyrir tímabilið og hafa átt afar erfitt uppdráttar í vetur, hafa aðeins unnið sér inn þrjú stig í deildinni með einum sigri og einu jafntefli. Fyrsta stiginu náði liðið strax í fyrstu umferð mótsins þegar það gerði nokkuð óvænt jafntefli við FH, 22-22, í Digranesi en fyrsti og eini sigurinn kom ekki fyrr en 21. nóvember þegar HK vann Fram á heimavelli, 22-19. Það stefnir allt í að HK, sem er búið að tapa átta leikjum í röð, jafni met Gróttu sem er slakasta liðið í sögu átta liða deildarinnar sem tekin var upp tímabilið 2006/2007. Metið yfir fæst stig í deildinni er aðeins tveggja ára gamalt en Gróttumenn áttu ekkert erindi í úrvalsdeildina tímabilið 2011/2012 og féllu með þrjú stig. Þeir voru sex stigum frá Aftureldingu sem náði sjöunda sæti og heilum 19 stigum frá öruggu sæti. HK-ingar hafa fjóra leiki til að næla sér í eitt stig og losna við að jafna árangur Gróttu sem slakasta liðið í sögu átta liða deildarinnar. Kópavogsliðið mætir ÍBV, Fram, FH og Akureyri í síðustu fjórum umferðunum. Markatala HK-liðsins er þó nú þegar orðin verri en hjá Gróttu fyrir tveimur árum. Grótta var með -124 í markatölu þegar liðið féll 2012 en HK er með -126 og má fastlega búast við að hún verði verri eftir fjóra leiki.Liðin sem hafa fallið í átta liða deild: 2007: ÍR 10 stig (-77) 2008: ÍBV 9 stig (-232) 2009: Víkingur 7 stig (-86) 2010: Stjarnan 11 stig (-72) 2011: Selfoss 10 stig (-64) 2012: Grótta 3 stig (-124) 2013: Afturelding 12 stig (-49) *2014: HK 3 stig (-126)*Fjórir leikir eftirÁrangur Gróttu 2011/2012: 1 sigur - 1 jafntefli - 19 töp 3 stig og markatalan - 124 Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
HK féll úr Olís-deildinni í handbolta, svo framarlega sem fjölgun liða í deildinni bjargi því ekki í sumar, eftir tap gegn Haukum á heimavelli sínum í Digranesi á fimmtudaginn. HK-ingar, sem misstu nánast allt byrjunarlið sitt fyrir tímabilið og hafa átt afar erfitt uppdráttar í vetur, hafa aðeins unnið sér inn þrjú stig í deildinni með einum sigri og einu jafntefli. Fyrsta stiginu náði liðið strax í fyrstu umferð mótsins þegar það gerði nokkuð óvænt jafntefli við FH, 22-22, í Digranesi en fyrsti og eini sigurinn kom ekki fyrr en 21. nóvember þegar HK vann Fram á heimavelli, 22-19. Það stefnir allt í að HK, sem er búið að tapa átta leikjum í röð, jafni met Gróttu sem er slakasta liðið í sögu átta liða deildarinnar sem tekin var upp tímabilið 2006/2007. Metið yfir fæst stig í deildinni er aðeins tveggja ára gamalt en Gróttumenn áttu ekkert erindi í úrvalsdeildina tímabilið 2011/2012 og féllu með þrjú stig. Þeir voru sex stigum frá Aftureldingu sem náði sjöunda sæti og heilum 19 stigum frá öruggu sæti. HK-ingar hafa fjóra leiki til að næla sér í eitt stig og losna við að jafna árangur Gróttu sem slakasta liðið í sögu átta liða deildarinnar. Kópavogsliðið mætir ÍBV, Fram, FH og Akureyri í síðustu fjórum umferðunum. Markatala HK-liðsins er þó nú þegar orðin verri en hjá Gróttu fyrir tveimur árum. Grótta var með -124 í markatölu þegar liðið féll 2012 en HK er með -126 og má fastlega búast við að hún verði verri eftir fjóra leiki.Liðin sem hafa fallið í átta liða deild: 2007: ÍR 10 stig (-77) 2008: ÍBV 9 stig (-232) 2009: Víkingur 7 stig (-86) 2010: Stjarnan 11 stig (-72) 2011: Selfoss 10 stig (-64) 2012: Grótta 3 stig (-124) 2013: Afturelding 12 stig (-49) *2014: HK 3 stig (-126)*Fjórir leikir eftirÁrangur Gróttu 2011/2012: 1 sigur - 1 jafntefli - 19 töp 3 stig og markatalan - 124
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira