Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2014 11:30 Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, reiknar með erfiðum leik fyrir bæði lið er Tékkland og Ísland eigast við á Doosan-leikvanginum í Plzen. Bæði lið eru ósigruð eftir þrjár umferðir á toppi A-riðils en Lagerbäck segir að það ríki mikil tilhlökkun í leikmannahópi Íslands, þar sem stemningin sé afar góð. „Andrúmsloftið í landsliðshópnum er virkilega gott og hef ég ekki tekið eftir því að eitt einasta atvik hafi komið upp á milli þeirra, hvort sem innan vallar eða utan,“ sagði Lagerbäck en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég hef stundum sagt að þetta er eins og þegar bekkjarfélagar hittast í upphafi skólaárs. Þeim líkar virkilega vel við hverja aðra og samband þeirra er virkilega gott,“ sagði Lagerbäck en hann segir erfitt að meta hversu mikil áhrif þetta hefur á frammistöðu liðsins í leikjum. „Þetta hefur skapað auðveldara starfsumhverfi fyrir ökkur öll, sérstaklega okkur starfsmennina. Þetta auðveldar hlutina fyrir okkur þjálfarana, sjúkrateymið, Sigga búningastjóra og alla hina. Ég hef alltaf sagt við þá að samband þeirra við leikmenn þurfi að vera fagmannlegt en það skiptir jafn miklu máli að það sé gott.“ Lagerbäck vildi auðvitað ekki gefa upp hvernig byrjunarlið Íslands verður skipað gegn Tékklandi í kvöld en segir vel mögulegt að það verði það sama og í hinum þremur leikjunum í undankeppninni. „En við þurfum alltaf að velta þessu fyrir okkur og líta gagnrýnum augum á liðið. Þeir leikmenn sem spiluðu gegn Belgíu höfðu ekki spilað mikið saman en liðið stóð sig engu að síður mjög vel.“ „Margir þeirra sýndu að þeir gætu alveg eins átt heima í byrjunarliðinu og það er hlutverk okkar þjálfaranna að líta á hópinn og velta því fyrir okkur hvort að það sé einhver flötur á því sem hægt er að bæta.“ „Við munum ræða þetta eftir síðustu æfinguna og þá kemur í ljós hvaða leikmenn við veljum í byrjunarliðið.“ Hann á von á hörkuleik þar sem leikmenn munu takast á. „Þetta verður ekki ljótur leikur eða neitt svoleiðis en það mun reyna mikið á leikmenn. Tékkneska liðið minnir mikið á það íslenska - þeir eru skipulagðir og hlaupa mikið.“ „Það verður mikil áskorun fyrir okkar leikmenn að vera á tánum allan leikinn því Tékkar ná alltaf að þrengja að andstæðingum sínum. Við verðum því að vera vinnusamir og vera upp á okkar besta bæði í sókn og vörn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Sjáðu fögnuð Færeyjinga í Grikklandi Færeyjar unnu í gær einn sinn stærsta, ef ekki stærsta sigur í sögu knattspyrnusambandsins þegar liðið vann Grikkland í Grikklandi 1-0. 15. nóvember 2014 14:30 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, reiknar með erfiðum leik fyrir bæði lið er Tékkland og Ísland eigast við á Doosan-leikvanginum í Plzen. Bæði lið eru ósigruð eftir þrjár umferðir á toppi A-riðils en Lagerbäck segir að það ríki mikil tilhlökkun í leikmannahópi Íslands, þar sem stemningin sé afar góð. „Andrúmsloftið í landsliðshópnum er virkilega gott og hef ég ekki tekið eftir því að eitt einasta atvik hafi komið upp á milli þeirra, hvort sem innan vallar eða utan,“ sagði Lagerbäck en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég hef stundum sagt að þetta er eins og þegar bekkjarfélagar hittast í upphafi skólaárs. Þeim líkar virkilega vel við hverja aðra og samband þeirra er virkilega gott,“ sagði Lagerbäck en hann segir erfitt að meta hversu mikil áhrif þetta hefur á frammistöðu liðsins í leikjum. „Þetta hefur skapað auðveldara starfsumhverfi fyrir ökkur öll, sérstaklega okkur starfsmennina. Þetta auðveldar hlutina fyrir okkur þjálfarana, sjúkrateymið, Sigga búningastjóra og alla hina. Ég hef alltaf sagt við þá að samband þeirra við leikmenn þurfi að vera fagmannlegt en það skiptir jafn miklu máli að það sé gott.“ Lagerbäck vildi auðvitað ekki gefa upp hvernig byrjunarlið Íslands verður skipað gegn Tékklandi í kvöld en segir vel mögulegt að það verði það sama og í hinum þremur leikjunum í undankeppninni. „En við þurfum alltaf að velta þessu fyrir okkur og líta gagnrýnum augum á liðið. Þeir leikmenn sem spiluðu gegn Belgíu höfðu ekki spilað mikið saman en liðið stóð sig engu að síður mjög vel.“ „Margir þeirra sýndu að þeir gætu alveg eins átt heima í byrjunarliðinu og það er hlutverk okkar þjálfaranna að líta á hópinn og velta því fyrir okkur hvort að það sé einhver flötur á því sem hægt er að bæta.“ „Við munum ræða þetta eftir síðustu æfinguna og þá kemur í ljós hvaða leikmenn við veljum í byrjunarliðið.“ Hann á von á hörkuleik þar sem leikmenn munu takast á. „Þetta verður ekki ljótur leikur eða neitt svoleiðis en það mun reyna mikið á leikmenn. Tékkneska liðið minnir mikið á það íslenska - þeir eru skipulagðir og hlaupa mikið.“ „Það verður mikil áskorun fyrir okkar leikmenn að vera á tánum allan leikinn því Tékkar ná alltaf að þrengja að andstæðingum sínum. Við verðum því að vera vinnusamir og vera upp á okkar besta bæði í sókn og vörn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Sjáðu fögnuð Færeyjinga í Grikklandi Færeyjar unnu í gær einn sinn stærsta, ef ekki stærsta sigur í sögu knattspyrnusambandsins þegar liðið vann Grikkland í Grikklandi 1-0. 15. nóvember 2014 14:30 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Sjáðu fögnuð Færeyjinga í Grikklandi Færeyjar unnu í gær einn sinn stærsta, ef ekki stærsta sigur í sögu knattspyrnusambandsins þegar liðið vann Grikkland í Grikklandi 1-0. 15. nóvember 2014 14:30
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40