Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 12:43 Luiz Adriano skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/AFP Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira