Rotaðist þegar hann fékk golfkúlu í hausinn á miðju móti Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 16:30 Hugað að Zanotti í dag. Vísir/Getty Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni. Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni.
Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30