Þvinganir vegna Úkraínu hertar Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2014 08:03 57 úkraínskum hermönnum var nýlega sleppt úr haldið aðskilnaðarsinna. Vísir/AFP Nýjar viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi hafa tekið gildi. Þvingununum er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi. Einnig var 24 rússneskum embættismönnum á lista yfir menn sem ekki mega ferðast til Evrópu og eignir þeirra í Evrópu voru frystar. Á vef BBC segir að þvingununum verði hugsanlega aflétt ef vopnahléið í Úkraínu heldur til lengdar. Stjórnvöld í Rússlandi skipuleggja nú viðbrögð sín við þessum nýju þvingunum, sem lýst er sem óvinveittum. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í Moskvu að hugsanlega muni Rússar beita þvingunum á innflutning bíla frá Evrópusambandinu. Barack Obama sagði í vikunni að Bandaríkin myndu einnig herða þvinganir sýnar gegn Rússlandi, en að frekari upplýsingar um þvinganirnar yrðu gefnar upp í dag. Evrópusambandið og Bandaríkin hafa sakað stjórnvöld í Moskvu um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu, með vopnum, þjálfun og hermönnum. NATO segir að um þúsund rússneskir hermenn séu enn staðsettir í Úkraínu, þó þeim hafi fækkað undanfarið. Þrátt fyrir mikla spennu á svæðinu skiptust aðskilnaðarsinnar og her Úkraínu á föngum í vikunni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur 57 hermönnum verið sleppt fyrir 31 aðskilnaðarsinna. Fangaskiptin eru hluti af vopnahléi sem samþykkt var í Hvíta-Rússlandi fyrr í mánuðinum. Þrátt fyrir fangaskiptin er gert ráð fyrir því að bæði aðskilnaðarsinnar og herinn haldi hundruðum manna föngnum. Frekari viðræður um fangaskipti standa nú yfir. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Nýjar viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi hafa tekið gildi. Þvingununum er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi. Einnig var 24 rússneskum embættismönnum á lista yfir menn sem ekki mega ferðast til Evrópu og eignir þeirra í Evrópu voru frystar. Á vef BBC segir að þvingununum verði hugsanlega aflétt ef vopnahléið í Úkraínu heldur til lengdar. Stjórnvöld í Rússlandi skipuleggja nú viðbrögð sín við þessum nýju þvingunum, sem lýst er sem óvinveittum. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í Moskvu að hugsanlega muni Rússar beita þvingunum á innflutning bíla frá Evrópusambandinu. Barack Obama sagði í vikunni að Bandaríkin myndu einnig herða þvinganir sýnar gegn Rússlandi, en að frekari upplýsingar um þvinganirnar yrðu gefnar upp í dag. Evrópusambandið og Bandaríkin hafa sakað stjórnvöld í Moskvu um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu, með vopnum, þjálfun og hermönnum. NATO segir að um þúsund rússneskir hermenn séu enn staðsettir í Úkraínu, þó þeim hafi fækkað undanfarið. Þrátt fyrir mikla spennu á svæðinu skiptust aðskilnaðarsinnar og her Úkraínu á föngum í vikunni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur 57 hermönnum verið sleppt fyrir 31 aðskilnaðarsinna. Fangaskiptin eru hluti af vopnahléi sem samþykkt var í Hvíta-Rússlandi fyrr í mánuðinum. Þrátt fyrir fangaskiptin er gert ráð fyrir því að bæði aðskilnaðarsinnar og herinn haldi hundruðum manna föngnum. Frekari viðræður um fangaskipti standa nú yfir.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira