Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 11:05 Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11
Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07