Birgir Leifur fer vel af stað Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. september 2014 18:15 Birgir Leifur, hér á Íslandsmótinu í höggleik. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson lék frábærlega á fyrsta keppnisdegi Willis Masters í dag en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. Birgir Leifur sem varð Íslandsmeistari í höggleik fyrr í sumar lék frábært golf á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk sex fugla á seinni 9 holunum á Kokkedal vellinum í Danmörku. Birgir lék seinni níu holurnar á 30 höggum og hringinn á 67 höggum, fimm höggum undir pari eftir að hafa fengið einn fugl og tvo skolla á fyrri níu. Birgir Leifur er í 9. sæti á mótinu, fjórum höggum á eftir efsta manni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum eru einnig meðal þátttakenda á mótinu. Axel byrjaði daginn vel og var þremur höggum undir pari eftir fjórtán holur en fékk tvo skolla á síðustu fjórum holunum og lauk leik í dag á einu höggi undir pari. Ólafur átti ekki góðan dag en hann byrjaði á tveimur skollum og lék í heildina á sex höggum yfir pari. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson lék frábærlega á fyrsta keppnisdegi Willis Masters í dag en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni. Birgir Leifur sem varð Íslandsmeistari í höggleik fyrr í sumar lék frábært golf á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk sex fugla á seinni 9 holunum á Kokkedal vellinum í Danmörku. Birgir lék seinni níu holurnar á 30 höggum og hringinn á 67 höggum, fimm höggum undir pari eftir að hafa fengið einn fugl og tvo skolla á fyrri níu. Birgir Leifur er í 9. sæti á mótinu, fjórum höggum á eftir efsta manni. Axel Bóasson úr Keili og Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum eru einnig meðal þátttakenda á mótinu. Axel byrjaði daginn vel og var þremur höggum undir pari eftir fjórtán holur en fékk tvo skolla á síðustu fjórum holunum og lauk leik í dag á einu höggi undir pari. Ólafur átti ekki góðan dag en hann byrjaði á tveimur skollum og lék í heildina á sex höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira