Geimferð fyrir holu í höggi Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 22:30 Joost Luiten bar sigur úr býtum á KLM Open í fyrra. Vísir/getty Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira