Dani Alves fær samkeppni frá samlanda sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 08:30 Douglas verður Börsungur í vikunni. víssir/getty Barcelona hefur opinberað að brasilíski hægri bakvörðurinn Douglas kemur til Katalóníu í vikunni og skrifar undir fimm ára samning. Douglas, sem er 24 ára gamall, gengur í raðir Barcelona frá Sao Paulo í heimalandinu, en hann kostar Börsunga 5,5 milljónir evra. „Barcelona og Sao Paulo FC hafa komist að samkomulagi um kaup á leikmanninum Douglas Pereira. Hann fer í læknisskoðun í Barcelona síðar í vikunni og skrifar svo undir fimm ára samning,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu Barcelona. Eins og margir aðrir brasilískir knattspyrnumenn í dag er Douglas að hluta til í eigu þriðja aðila, en Sao Paulo á 60 prósent hlut í honum og fær því 3,6 milljónir evra í sinn vasa. Douglas hefur enn ekki leikið fyrir brasilíska landsliðið, en hann er þriðji varnarmaðurinn sem Katalóníurisinn fær til sín í sumar á eftir ThomasVermaelen og JérémyMathieu. Fyrir hjá Barcelona er annar brasilískur hægri bakvörður, DaniAlves, sem fær nú samkeppni frá samlanda sínum. Alves hefur hlotið mikla gagnrýni sparkspekinga undanfarin misseri og þarf nú að hafa fyrir því að halda stöðu sinni í Barcelona-liðinu undir stjórn nýs þjálfara. Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Barcelona hefur opinberað að brasilíski hægri bakvörðurinn Douglas kemur til Katalóníu í vikunni og skrifar undir fimm ára samning. Douglas, sem er 24 ára gamall, gengur í raðir Barcelona frá Sao Paulo í heimalandinu, en hann kostar Börsunga 5,5 milljónir evra. „Barcelona og Sao Paulo FC hafa komist að samkomulagi um kaup á leikmanninum Douglas Pereira. Hann fer í læknisskoðun í Barcelona síðar í vikunni og skrifar svo undir fimm ára samning,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu Barcelona. Eins og margir aðrir brasilískir knattspyrnumenn í dag er Douglas að hluta til í eigu þriðja aðila, en Sao Paulo á 60 prósent hlut í honum og fær því 3,6 milljónir evra í sinn vasa. Douglas hefur enn ekki leikið fyrir brasilíska landsliðið, en hann er þriðji varnarmaðurinn sem Katalóníurisinn fær til sín í sumar á eftir ThomasVermaelen og JérémyMathieu. Fyrir hjá Barcelona er annar brasilískur hægri bakvörður, DaniAlves, sem fær nú samkeppni frá samlanda sínum. Alves hefur hlotið mikla gagnrýni sparkspekinga undanfarin misseri og þarf nú að hafa fyrir því að halda stöðu sinni í Barcelona-liðinu undir stjórn nýs þjálfara.
Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira