Tvöfaldur sigur Keilis í sveitakeppninni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 15:15 Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í sigurliði Keilis. vísir/daníel Golfklúbburinn Keilir fagnaði tvöföldum sigri í 1. deild Íslandsmótsins í sveitakeppni í golfi sem kláraðist á Hólmsvelli í Leiru og á Hlíðavelli í dag. Konurnar lögðu lið GR í úrslitaviðureign með þremur og hálfum vinning gegn einum og hálfum vinning GR-inga, en GKj vann svo GKG í leiknum um þriðja sætið. Leikið var á Hlíðavelli. Í karlaflokki vann GK 3-2 sigur á Birgi Leif Hafþórssyni og félögum í GKG í spennandi úrslitaviðureign í Leirunni. Golfklúbbur Borgarness vann Golfklúbb Setbergs í leiknum um þriðja sætið, 3-2.Sigursveit Keilis í kvennaflokki: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hildur Rún Guðjónsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Signý Arnórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Þórdís Geisdóttir.Sigursveit Keilis í karlaflokki: Axel Bóasson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Birgir Björn Magnússon, Gísli Sveinbergsson, Hennig Darri Þórðarson, Ísak Jasonarsson og Rúnar Arnórsson.GK sigrar 1.deild kvenna 3,5 GK 1,5 GR, GK Íslandsmeistari 2014 pic.twitter.com/CmcZfapLL0— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 pic.twitter.com/3cFOKHyLHp— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbburinn Keilir fagnaði tvöföldum sigri í 1. deild Íslandsmótsins í sveitakeppni í golfi sem kláraðist á Hólmsvelli í Leiru og á Hlíðavelli í dag. Konurnar lögðu lið GR í úrslitaviðureign með þremur og hálfum vinning gegn einum og hálfum vinning GR-inga, en GKj vann svo GKG í leiknum um þriðja sætið. Leikið var á Hlíðavelli. Í karlaflokki vann GK 3-2 sigur á Birgi Leif Hafþórssyni og félögum í GKG í spennandi úrslitaviðureign í Leirunni. Golfklúbbur Borgarness vann Golfklúbb Setbergs í leiknum um þriðja sætið, 3-2.Sigursveit Keilis í kvennaflokki: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Hildur Rún Guðjónsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Signý Arnórsdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Þórdís Geisdóttir.Sigursveit Keilis í karlaflokki: Axel Bóasson, Benedikt Árni Harðarson, Benedikt Sveinsson, Birgir Björn Magnússon, Gísli Sveinbergsson, Hennig Darri Þórðarson, Ísak Jasonarsson og Rúnar Arnórsson.GK sigrar 1.deild kvenna 3,5 GK 1,5 GR, GK Íslandsmeistari 2014 pic.twitter.com/CmcZfapLL0— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014 pic.twitter.com/3cFOKHyLHp— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 10, 2014
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira