Forskot úthlutar styrkjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 11:37 Axel Bóasson mun æfa og keppa í Danmörku á næsta tímabili. Vísir/Daníel Stjórn Forskots, afrekssjóðs kylfinga, hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum til fimm kylfinga. Þeir eru: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Ólafur Björn Loftsson, Nesklúbbnum Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni Axel Bóasson, Keili Stofnendur Forskots eru Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Icelandair Group og Golfsamband Íslands. Markmið sjóðsins er að styrkja við þá kylfinga sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni. Einn fulltrúi frá hverjum stofnaðila er í stjórn sjóðsins og auk þess hefur stjórn sér til ráðgjafar fagteymi sem gerir tillögur um úthlutanir úr sjóðnum. Stífar kröfur eru gerðar til þessara íþróttamanna og ber þeim að leggja fram æfinga- og keppnisáætlanir auk fjárhagsáætlunar fyrir verkefni sín. Þetta er þriðja sumarið sem Forskot úthlutar styrkjum úr sjóðnum. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stjórn Forskots, afrekssjóðs kylfinga, hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum til fimm kylfinga. Þeir eru: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR Ólafur Björn Loftsson, Nesklúbbnum Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni Axel Bóasson, Keili Stofnendur Forskots eru Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Icelandair Group og Golfsamband Íslands. Markmið sjóðsins er að styrkja við þá kylfinga sem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni. Einn fulltrúi frá hverjum stofnaðila er í stjórn sjóðsins og auk þess hefur stjórn sér til ráðgjafar fagteymi sem gerir tillögur um úthlutanir úr sjóðnum. Stífar kröfur eru gerðar til þessara íþróttamanna og ber þeim að leggja fram æfinga- og keppnisáætlanir auk fjárhagsáætlunar fyrir verkefni sín. Þetta er þriðja sumarið sem Forskot úthlutar styrkjum úr sjóðnum.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira