Ólafía Þórunn leiðir fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2014 16:23 Ólafía Þórunn leiðir í kvennaflokki. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía spilaði á 74 höggum í dag, eins og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni, sem er í öðru sæti. Þær spiluðu báðar á þremur höggum yfir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er svo í þriðja sæti þremur höggum á eftir Ólafíu, en Guðrún Brá spilaði á fimm höggum yfir pari í dag eftir að hafa spilað mjög vel í gær.Ragnhildur Kristinsdóttir missti aðeins flugið eftir góðan dag í gær, en hún er í fjórða sætinu þremur höggum á eftir Guðrúnu. Fjórar efstu spiluðu allar verr í dag en í gær. Það er því ljóst að lokadagurinn hjá konunum á morgun verður æsispennandi. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía spilaði á 74 höggum í dag, eins og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni, sem er í öðru sæti. Þær spiluðu báðar á þremur höggum yfir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er svo í þriðja sæti þremur höggum á eftir Ólafíu, en Guðrún Brá spilaði á fimm höggum yfir pari í dag eftir að hafa spilað mjög vel í gær.Ragnhildur Kristinsdóttir missti aðeins flugið eftir góðan dag í gær, en hún er í fjórða sætinu þremur höggum á eftir Guðrúnu. Fjórar efstu spiluðu allar verr í dag en í gær. Það er því ljóst að lokadagurinn hjá konunum á morgun verður æsispennandi.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira