McIlroy byrjar illa á Opna írska 19. júní 2014 22:08 Rory McIlroy þarf að eiga betri hring á morgun. AP/Getty Það er ávalt mikil spenna hjá írskum golfáhugamönnum þegar að Rory McIlroy tekur sér frí frá PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum og heldur til Írlands til þess að taka þátt í Opna írska meistaramótinu. Mótið hófst í morgun en McIlroy olli miklum vonbrigðum og er eftir fyrsta hring jafn í 125. sæti af 156 kylfingum eftir að hafa leikið Fota Island völlinn á 74 höggum eða þremur yfir pari. Hann þarf því að eiga góðan hring á morgun til þess að komast í gegn um niðurskurðinn sem miðast við 70 efstu kylfingana í mótinu að tveimur hringjum loknum. Fleiri stór nöfn eru með á mótinu sem spila yfirleitt á bandarísku PGA-mótaröðinni og markar Opna írska meistaramótið undirbúning margra þeirra fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer í júlí. Þar má helst nefna Norður-Írann Graeme McDowell sem lék á 68 höggum eða þremur undir pari, Padraig Harrington sem lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari og Darren Clarke sem lék fyrsta hring á 72 höggum eða einu yfir. Finnski kylfingurinn Mikko Ilonen leiðir mótið með tveimur höggum en hann lék á 64 höggum í dag eða á sjö undir pari. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er ávalt mikil spenna hjá írskum golfáhugamönnum þegar að Rory McIlroy tekur sér frí frá PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum og heldur til Írlands til þess að taka þátt í Opna írska meistaramótinu. Mótið hófst í morgun en McIlroy olli miklum vonbrigðum og er eftir fyrsta hring jafn í 125. sæti af 156 kylfingum eftir að hafa leikið Fota Island völlinn á 74 höggum eða þremur yfir pari. Hann þarf því að eiga góðan hring á morgun til þess að komast í gegn um niðurskurðinn sem miðast við 70 efstu kylfingana í mótinu að tveimur hringjum loknum. Fleiri stór nöfn eru með á mótinu sem spila yfirleitt á bandarísku PGA-mótaröðinni og markar Opna írska meistaramótið undirbúning margra þeirra fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer í júlí. Þar má helst nefna Norður-Írann Graeme McDowell sem lék á 68 höggum eða þremur undir pari, Padraig Harrington sem lék á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari og Darren Clarke sem lék fyrsta hring á 72 höggum eða einu yfir. Finnski kylfingurinn Mikko Ilonen leiðir mótið með tveimur höggum en hann lék á 64 höggum í dag eða á sjö undir pari.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira