Í pokanum hjá Martin Kaymer á Players 12. maí 2014 18:46 Martin Kaymer fagnaði sigri á Players í gær. AP/Getty Martin Kaymer sigraði á Players meistaramótinu sem fram fór í gær en þessi 29 ára gamli Þjóðverji sýndi stáltaugar á lokahringnum á TPC Sawgrass vellinum til þess að sigra sitt fyrsta atvinnumót í tvö ár. Kaymer notast nánast alfarið við Taylor Made kylfur enda er hann með stóran samning við þennan vinsæla kylfuframleiðanda. Þá vekur athygli að Kaymer hefur notast við sama pútterinn frá árinu 2009 en með honum sigraði hann á sínu fyrsta risamóti árið 2010 og setti niður púttið fræga á Medinah vellinum sem tryggði Evrópuliðinu sigur í síðasta Ryderbikar. Pútterinn kallast Pink Karsten Anser 2 og kostaði aðeins 90 dollara eða rúmlega 10 þúsund krónur þegar að hann kom fyrst á markað í Bandaríkjunum árið 2009. Bolti: TaylorMade Lethal Driver: TaylorMade SLDR 460 (Graphite Design, DI-70x), 9.5 gráður 3-tré: TaylorMade SLDR, 14 gráður Hálfviti: TaylorMade SLDR, 17 gráður Járn(3-PW): TaylorMade Tour Preferred MC Fleygjárn: TaylorMade TP xFT (54, 58 gráður) Pútter: Ping Karsten Anser 2 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Martin Kaymer sigraði á Players meistaramótinu sem fram fór í gær en þessi 29 ára gamli Þjóðverji sýndi stáltaugar á lokahringnum á TPC Sawgrass vellinum til þess að sigra sitt fyrsta atvinnumót í tvö ár. Kaymer notast nánast alfarið við Taylor Made kylfur enda er hann með stóran samning við þennan vinsæla kylfuframleiðanda. Þá vekur athygli að Kaymer hefur notast við sama pútterinn frá árinu 2009 en með honum sigraði hann á sínu fyrsta risamóti árið 2010 og setti niður púttið fræga á Medinah vellinum sem tryggði Evrópuliðinu sigur í síðasta Ryderbikar. Pútterinn kallast Pink Karsten Anser 2 og kostaði aðeins 90 dollara eða rúmlega 10 þúsund krónur þegar að hann kom fyrst á markað í Bandaríkjunum árið 2009. Bolti: TaylorMade Lethal Driver: TaylorMade SLDR 460 (Graphite Design, DI-70x), 9.5 gráður 3-tré: TaylorMade SLDR, 14 gráður Hálfviti: TaylorMade SLDR, 17 gráður Járn(3-PW): TaylorMade Tour Preferred MC Fleygjárn: TaylorMade TP xFT (54, 58 gráður) Pútter: Ping Karsten Anser 2
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira