Guðrún Brá efst fyrir lokadag í Mountain West Meistaramótinu fyrir lokadag BVB skrifar 26. apríl 2014 15:36 Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbnum Keili heldur áfram að standa sig vel í háskólagolfinu. Hún lék annann hringinn í dag á Conference Meistaramótinu á 71 höggi eða einu undir pari og er því tvo undir pari samtals fyrir lokadaginn. Hún heldur áfram að leiða mótið ásamt þremur öðrum og verður því gaman að fylgjast með henni á morgun þar sem hún hefur góða möguleika á að landa sínum fyrsta sigri í Bandaríkjunum! Þú getur fylgst með henni hér. Liðið hennar Fresno State verður að vinna mótið til að fá að halda áfram á næsta stig (Regionals) í háskólagolfinu en þær eru í 2. sæti aðeins tveimur höggum á eftir New Mexico. Stelpurnar eru að standa sig gífurlega vel og eru til dæmis að vinna San Diego State háskólann með 9 höggum en sá skóli er í 43 sæti í háskólagolfinu á meðan Fresno State er í 102. sæti. Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbnum Keili heldur áfram að standa sig vel í háskólagolfinu. Hún lék annann hringinn í dag á Conference Meistaramótinu á 71 höggi eða einu undir pari og er því tvo undir pari samtals fyrir lokadaginn. Hún heldur áfram að leiða mótið ásamt þremur öðrum og verður því gaman að fylgjast með henni á morgun þar sem hún hefur góða möguleika á að landa sínum fyrsta sigri í Bandaríkjunum! Þú getur fylgst með henni hér. Liðið hennar Fresno State verður að vinna mótið til að fá að halda áfram á næsta stig (Regionals) í háskólagolfinu en þær eru í 2. sæti aðeins tveimur höggum á eftir New Mexico. Stelpurnar eru að standa sig gífurlega vel og eru til dæmis að vinna San Diego State háskólann með 9 höggum en sá skóli er í 43 sæti í háskólagolfinu á meðan Fresno State er í 102. sæti.
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira