Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 11:45 Steven Gerrard með Hillsborough-merkismiðann. Vísir/Getty Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn. Gerrard felldi nokkur tár í leikslok áður en hann hóaði öllum sínum leikmönnum saman og hélt yfir þeim stutta þrumuræðu. „Þessi vika snýst alltaf um eitthvað annað en fótbolta fyrir fólkið tengt Liverpool. Ástæðan fyrir því að ég var svona tilfinningasamur eftir leikinn var vegna þess hvenær þessi leikur fór fram," sagði Steven Gerrard við BBC. Liverpool steig skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í 24 ár með sigrinum á City og verður meistari með því að vinna fjóra síðustu leiki sína í deildinni. Í dag eru liðin 25 ár síðan að 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á Hillsborough-leikvanginum þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í endastúkuna á vellinum. Tíu ára frændi Gerrard, Jon-Paul Gilhooley, var sá yngsti af þeim sem lést í troðningnum. Gerrard og aðrir leikmenn Liverpool verða meðal þeirra 24 þúsund manns sem taka þátt í árlegri minningarathöfn um fórnarlömb Hillsborough-slyssins sem byrjar 13.45 á Anfield í dag en klukkan 15.06 verður mínútuþögn eða á sama tíma og leikurinn var stöðvaður á Hillsborough. Vísir/Getty Vísir/Getty
Enski boltinn Hillsborough-slysið Tengdar fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11. apríl 2014 09:30
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. 13. apríl 2014 00:01
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00
Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. 13. apríl 2014 14:45