„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2014 14:21 Úr leik ÍR og ÍBV í gær. Vísir/Valli Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30