Setti 29 metra pútt og vann bíl Kristinn Pall Teitsson skrifar 23. febrúar 2014 23:30 Patrick Burch Mynd/Youtube Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi. Körfubolti Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Burch var dreginn út í happdrætti og fékk fyrir vikið að taka tæplega 29 metra pútt eða því sem jafngildir einum körfuboltavelli. Þetta var í fyrsta sinn sem Burch fór á körfuboltaleik og var því heppnin með honum. Áralöng hefð hefur verið fyrir því að aðdáendur fái að reyna púttið í hálfleik. Í vinning var nýr Toyota bíll eða 15.000$ dollarar upp í nýjan Toyota bíl og var Burch hæstánægður með vinninginn. Í viðtölum eftir á sagðist hann ekki spila golf og væri ekkert sérstakur í minigolfi.
Körfubolti Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira