Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Jóhannes Stefánsson skrifar 18. febrúar 2014 09:00 Franskar sjónvarpsstöðvar kæra sig ekki um að Francis Underwood og félagar verði til sýnis á sjónvarpsskjám landsmanna að stöðvunum forspurðum. Vísir/AFP Forstjórar stærstu einkareknu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Ástæðan er sú að Google, Apple og Netflix hyggjast bjóða upp á þjónustu sína í Frakklandi á næstu misserum. Forstjórar TF1, Canal+ og M6 hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og hafa óskað eftir fundi með menningarmálaráðherra Frakklands, Aurelie Filipetti, til að ræða „aðkallandi aðgerðir“ til að endurskipuleggja geirann. Þeir segjast hafa miklar áhyggjur af „umróti sem hlotist geti af tilkomu nýrra aðila“ sem hafa verið leiðandi í að bjóða upp á afþreyingarefni heimshorna á milli. Þeir segja að aðgerðaleysi stjórnvalda í málinu hafi mjög neikvæð áhrif á geira sem mikil stöðnun hefur ríkt í. Þá gagnrýna þeir harðlega viðleitni þessara fyrirtækja til að lágmarka skattgreiðslur sínar, sem þeir segja vera fráleita.The Local greinir frá. Netflix Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forstjórar stærstu einkareknu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Ástæðan er sú að Google, Apple og Netflix hyggjast bjóða upp á þjónustu sína í Frakklandi á næstu misserum. Forstjórar TF1, Canal+ og M6 hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og hafa óskað eftir fundi með menningarmálaráðherra Frakklands, Aurelie Filipetti, til að ræða „aðkallandi aðgerðir“ til að endurskipuleggja geirann. Þeir segjast hafa miklar áhyggjur af „umróti sem hlotist geti af tilkomu nýrra aðila“ sem hafa verið leiðandi í að bjóða upp á afþreyingarefni heimshorna á milli. Þeir segja að aðgerðaleysi stjórnvalda í málinu hafi mjög neikvæð áhrif á geira sem mikil stöðnun hefur ríkt í. Þá gagnrýna þeir harðlega viðleitni þessara fyrirtækja til að lágmarka skattgreiðslur sínar, sem þeir segja vera fráleita.The Local greinir frá.
Netflix Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira