Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2014 15:00 Vísir/Getty Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Leikarnir verða settir nú síðdegis en keppni hófst í nokkrum greinum í gær. Reglulegar útsendingar hefjast svo strax í fyrramálið en fyrst verður sýnt frá snjóbrettaþrautum karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports munu sjá um lýsingar frá leikunum auk fjölda sérfræðinga. Hver keppnisdagur verður svo gerður upp í samantektarþætti í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Þátturinn er á dagskrá klukkan 22.00 hvert kvöld.Dagskrá Vísis:7. febrúar: 16.00 Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna8. febrúar: 08.40 Snjóbrettaþrautir karla - úrslit 09.50 15km skíðaganga kvenna 11.00 Hlé 11.25 5000m skautahlaup karla 14.20 10km skíðaskotfimi karla 16.10 Listhlaup liða. Konur 18.00 Hólasvig kvenna úrslit 19.30 Íshokkí kvenna. Bandaríkin-Finnland (e) 22.00 Samantekt frá degi 19. febrúar: 06.50 Brun karla 09.10 Snjóbrettaþrautir kvenna 10.10 30km skíðaganga karla 11.30 3000m skautahlaup kvenna 13.20 Snjóbrettaþrautir karla (e) 14.30 7,5km skíðaskotfimi kvenna 16.10 Samantekt frá degi 1 (e) 16.40 Luge sleðakeppni karla 18.25 Skíðastökk karla 19.10 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 2 22.35 Listhlaup - liðakeppni (e)10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)11. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500m skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð (e)13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Slopestyle Skíðafimi karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-Austurríki14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.45 Alpatvíkeppni karla: Brun (e) 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)15. febrúar: 06.55 Risasvig kvenna 09.15 Samantekt frá degi 7 (e) 09.55 4x5km boðganga kvenna 11.30 Skeleton kvenna (e) 12.30 Hlé 19.30 Íshokkí karla: Bandaríkin-Rússland (e) 22.00 Samantekt frá degi 8 22.35 Skíðastökk karla (e) 00.25 Íshokkí karla: Sviss-Tékkland (e)16. febrúar: 06.50 Risasvig karla 09.10 Snjóbrettaat kvenna 10.00 4x10km skíðaganga karla 12.30 Íshokkí karla: Slóvenía-Bandaríkin 15.00 15km skíðaskotfimi karla 16.25 Samantekt frá degi 8 (e) 17.00 Íshokkí karla: Finnland-Kanada 19.35 Risasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 9 22.35 Íshokkí karla: Rússland-Slóvakía (e)17. febrúar: 09.25 Snjóbrettaat karla 10.35 1500m skautahlaup kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 15.00 12,5km skíðaskotfimi kvenna 16.25 Samantekt frá degi 9 (e) 17.00 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 19.30 Samantekt frá degi 9 (e) 20.00 Skíðastökk karlaliða (e) 22.00 Samantekt frá degi 10 22.40 Ísdans (e)18. febrúar: 06.55 Stórsvig kvenna - fyrri ferð 09.00 Samantekt frá degi 10 (e) 09.30 Norræn tvíkeppni: Skíðastökk 10.25 Stórsvig kvenna - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 15.00 Skautaspretthlaup (e) 17.00 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1119. febrúar: 06.55 Stórsvig karla - fyrri ferð 09.00 10.000m skautahlaup karla (e) 10.00 Samantekt frá degi 11 (e) 10.30 Stórsvig karla - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 15.00 Samhliða snjóbrettasvig (e) 17.00 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1220. febrúar: 07.55 Norræn tvíkeppni liða: Skíðastökk 08.50 Samantekt frá degi 12 (e) 09.25 Skíðaat karla 11.00 Norræn tvíkeppni liða: Boð-Skíðaganga 12.20 Boðgöngu skíðaskotfimi (e) 14.30 Íshokkí kvenna: Bronsleikur (e) 17.00 Bobsleðakeppni kvenna (e) 18.00 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 13 22.35 Listhlaup kvenna (e)21. febrúar: 09.30 Skíðaat kvenna 11.00 Hlé 12.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 14.30 4x6km boð-skíðaskotfimi kvenna 16.30 Samantekt frá degi 13 (e) 17.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 19.30 Svig kvenna - fyrri ferð (e) 20.50 Svig kvenna - seinni ferð (e) 22.00 Samantekt frá degi 14 22.30 Íshokkí karla: Undanúrslit (e)22. febrúar: 09.30 30km Skíðaganga kvenna 11.25 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 12.40 Svig karla - fyrri ferð 14.51 Skautahlaup liða 16.10 Svig karla - seinni ferð 17.55 Samantekt frá degi 14 (e) 18.30 Listskautasýning (e) 21.00 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 15 22.40 Listskautasýning (e)23. febrúar: 06.55 50km Skíðaganga karla 09.55 Hlé 10.55 Bobsleðakeppni 4 manna 12.00 Íshokkí karla: Úrslitaleikurinn 14.55 Samantekt frá degi 15 (e) 15.30 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 16.00 Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna 18.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 16 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Leikarnir verða settir nú síðdegis en keppni hófst í nokkrum greinum í gær. Reglulegar útsendingar hefjast svo strax í fyrramálið en fyrst verður sýnt frá snjóbrettaþrautum karla. Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sports munu sjá um lýsingar frá leikunum auk fjölda sérfræðinga. Hver keppnisdagur verður svo gerður upp í samantektarþætti í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Þátturinn er á dagskrá klukkan 22.00 hvert kvöld.Dagskrá Vísis:7. febrúar: 16.00 Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna8. febrúar: 08.40 Snjóbrettaþrautir karla - úrslit 09.50 15km skíðaganga kvenna 11.00 Hlé 11.25 5000m skautahlaup karla 14.20 10km skíðaskotfimi karla 16.10 Listhlaup liða. Konur 18.00 Hólasvig kvenna úrslit 19.30 Íshokkí kvenna. Bandaríkin-Finnland (e) 22.00 Samantekt frá degi 19. febrúar: 06.50 Brun karla 09.10 Snjóbrettaþrautir kvenna 10.10 30km skíðaganga karla 11.30 3000m skautahlaup kvenna 13.20 Snjóbrettaþrautir karla (e) 14.30 7,5km skíðaskotfimi kvenna 16.10 Samantekt frá degi 1 (e) 16.40 Luge sleðakeppni karla 18.25 Skíðastökk karla 19.10 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 2 22.35 Listhlaup - liðakeppni (e)10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)11. febrúar: 09.00 Skíðafimi kvenna 09.50 Sprettganga karla og kvenna: undankeppni 10.55 Skíðafimi kvenna (e) 12.00 Sprettganga karla og kvenna 14.00 Samantekt frá degi 3 (e) 14.30 Hlé 14.50 10km Skíðaskotfimi kvenna 16.20 Luge sleðakeppni kvenna 17.30 Snjóbretti karla - halfpipe 18.40 500m skautahlaup kvenna 20.15 Skíðastökk kvenna 22.00 Samantekt frá degi 4 22.35 Íshokkí kvenna: Þýskaland-Svíþjóð (e)12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð (e)13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Slopestyle Skíðafimi karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-Austurríki14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.45 Alpatvíkeppni karla: Brun (e) 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)15. febrúar: 06.55 Risasvig kvenna 09.15 Samantekt frá degi 7 (e) 09.55 4x5km boðganga kvenna 11.30 Skeleton kvenna (e) 12.30 Hlé 19.30 Íshokkí karla: Bandaríkin-Rússland (e) 22.00 Samantekt frá degi 8 22.35 Skíðastökk karla (e) 00.25 Íshokkí karla: Sviss-Tékkland (e)16. febrúar: 06.50 Risasvig karla 09.10 Snjóbrettaat kvenna 10.00 4x10km skíðaganga karla 12.30 Íshokkí karla: Slóvenía-Bandaríkin 15.00 15km skíðaskotfimi karla 16.25 Samantekt frá degi 8 (e) 17.00 Íshokkí karla: Finnland-Kanada 19.35 Risasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 9 22.35 Íshokkí karla: Rússland-Slóvakía (e)17. febrúar: 09.25 Snjóbrettaat karla 10.35 1500m skautahlaup kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 15.00 12,5km skíðaskotfimi kvenna 16.25 Samantekt frá degi 9 (e) 17.00 Íshokkí kvenna: Undanúrslit 19.30 Samantekt frá degi 9 (e) 20.00 Skíðastökk karlaliða (e) 22.00 Samantekt frá degi 10 22.40 Ísdans (e)18. febrúar: 06.55 Stórsvig kvenna - fyrri ferð 09.00 Samantekt frá degi 10 (e) 09.30 Norræn tvíkeppni: Skíðastökk 10.25 Stórsvig kvenna - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 15.00 Skautaspretthlaup (e) 17.00 Íshokkí karla: Úrslitakeppni 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1119. febrúar: 06.55 Stórsvig karla - fyrri ferð 09.00 10.000m skautahlaup karla (e) 10.00 Samantekt frá degi 11 (e) 10.30 Stórsvig karla - seinni ferð 12.30 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 15.00 Samhliða snjóbrettasvig (e) 17.00 Íshokkí karla: 8 liða úrslit 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 1220. febrúar: 07.55 Norræn tvíkeppni liða: Skíðastökk 08.50 Samantekt frá degi 12 (e) 09.25 Skíðaat karla 11.00 Norræn tvíkeppni liða: Boð-Skíðaganga 12.20 Boðgöngu skíðaskotfimi (e) 14.30 Íshokkí kvenna: Bronsleikur (e) 17.00 Bobsleðakeppni kvenna (e) 18.00 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 13 22.35 Listhlaup kvenna (e)21. febrúar: 09.30 Skíðaat kvenna 11.00 Hlé 12.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 14.30 4x6km boð-skíðaskotfimi kvenna 16.30 Samantekt frá degi 13 (e) 17.00 Íshokkí karla: Undanúrslit 19.30 Svig kvenna - fyrri ferð (e) 20.50 Svig kvenna - seinni ferð (e) 22.00 Samantekt frá degi 14 22.30 Íshokkí karla: Undanúrslit (e)22. febrúar: 09.30 30km Skíðaganga kvenna 11.25 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 12.40 Svig karla - fyrri ferð 14.51 Skautahlaup liða 16.10 Svig karla - seinni ferð 17.55 Samantekt frá degi 14 (e) 18.30 Listskautasýning (e) 21.00 Samhliða snjóbrettasvig karla (e) 22.00 Samantekt frá degi 15 22.40 Listskautasýning (e)23. febrúar: 06.55 50km Skíðaganga karla 09.55 Hlé 10.55 Bobsleðakeppni 4 manna 12.00 Íshokkí karla: Úrslitaleikurinn 14.55 Samantekt frá degi 15 (e) 15.30 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 16.00 Lokahátíð Vetrarólympíuleikanna 18.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 16
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira