Líður vel á Indlandi Ásgerður Ottesen skrifar 3. ágúst 2013 11:00 Heba Björg Hallgrímsdóttir vinnur og starfar innan tískuiðnaðarins á Indlandi. „Eins og er, er ég að framleiða fyrir nokkra aðila á Íslandi, til að mynda fatamerkið Helicopter og E-label ásamt nokkrum aðilum í London. Þetta hefur svona hægt og rólega verið að vinda upp á sig og alltaf fleiri að hafa samband það er ekki hlaupið að því að finna góða framleiðendur,“ segir Heba Björg Hallgrímsdóttir sem flutti til Indlands í byrjun árs. „Ég var svo heppin að kynnast strák í borginni Pondycherry hér Indlandi, sem hafði verið að vinna við framleiðslu í Delhi síðastliðin tuttugu ár. Ég flutti með allt mitt hafurtask til Delhi og hef verið heppin að fá frábær viðskiptatengsl þar. Nú starfa ég við að finna verkmiðjur og efni fyrir íslenska fatahönnuði og sé einnig um að fylgja framleiðsluferlinu eftir.“ Hebu líður mjög vel á Indlandi en segir að það sé ekki alltaf auðvelt að vera kona þar. „Maður er náttúrulega vanur því að geta farið ferða sinna hvar og hvenær sem er án þess að vera í fylgd karlmans, sem er ekki alltaf í boði þar sem ég bý,“ segir Heba, sem er þó ekki á heimleið strax. „Ég stefni á að vera hér fram að jólum,“ segir hún að lokum. Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Eins og er, er ég að framleiða fyrir nokkra aðila á Íslandi, til að mynda fatamerkið Helicopter og E-label ásamt nokkrum aðilum í London. Þetta hefur svona hægt og rólega verið að vinda upp á sig og alltaf fleiri að hafa samband það er ekki hlaupið að því að finna góða framleiðendur,“ segir Heba Björg Hallgrímsdóttir sem flutti til Indlands í byrjun árs. „Ég var svo heppin að kynnast strák í borginni Pondycherry hér Indlandi, sem hafði verið að vinna við framleiðslu í Delhi síðastliðin tuttugu ár. Ég flutti með allt mitt hafurtask til Delhi og hef verið heppin að fá frábær viðskiptatengsl þar. Nú starfa ég við að finna verkmiðjur og efni fyrir íslenska fatahönnuði og sé einnig um að fylgja framleiðsluferlinu eftir.“ Hebu líður mjög vel á Indlandi en segir að það sé ekki alltaf auðvelt að vera kona þar. „Maður er náttúrulega vanur því að geta farið ferða sinna hvar og hvenær sem er án þess að vera í fylgd karlmans, sem er ekki alltaf í boði þar sem ég bý,“ segir Heba, sem er þó ekki á heimleið strax. „Ég stefni á að vera hér fram að jólum,“ segir hún að lokum.
Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira