Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 10:30 Tiger Woods hefur unnið alla leiki sína með Matt Kuchar þessa helgina MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira