Ítalskur píanósnillingur spilar í Hörpu Hrund Þórsdóttir skrifar 10. september 2013 17:15 Tónleikarnir tilheyra tónleikaröð heimspíanista sem hóf göngu sína skömmu eftir opnun Hörpu vorið 2011 og mun Benedetto leika verk eftir Schumann og Brahms. „Schumann var mjög ungur þegar hann samdi þessa tónlist en Brahms mjög gamall. Schumann uppgötvaði hann og greiddi götuna fyrir feril hans. Það eru mjög sterk tengsl á milli þeirra tveggja, ekki bara í gegnum tónlistina heldur einnig líf þeirra,“ segir Benedetto. Hann vakti heimsathygli þegar hann hlaut bronsverðlaun í alþjóðlegu Van Cliburn píanókeppninni árið 1989 en síðan hefur hann unnið til fjölda verðlauna. Þá á hann sæti í dómnefndum margra virtra alþjóðlegra píanókeppna. Hann kann vel að meta Hörpuna. „Reyndar finnst mér hún mun betri en margar evrópskar tónleikahallir sem haldið er á lofti,“ segir hann. Tónlistarstjóri Hörpunnar segir Benedetto meðal þeirra píanóleikara sem oftast leika einleik með hljómsveitum um allan heim. „Það er mjög gaman að fá hann til landsins í fyrsta skipti. Við erum að byggja hérna upp tónleikaröð til framtíðar þar sem við ætlum að kynna bestu píanista heimsins,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri í Hörpu. „Þetta verða mjög fallegir og rómantískir tónleikar og ég lofa góðri stund.“ Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónleikarnir tilheyra tónleikaröð heimspíanista sem hóf göngu sína skömmu eftir opnun Hörpu vorið 2011 og mun Benedetto leika verk eftir Schumann og Brahms. „Schumann var mjög ungur þegar hann samdi þessa tónlist en Brahms mjög gamall. Schumann uppgötvaði hann og greiddi götuna fyrir feril hans. Það eru mjög sterk tengsl á milli þeirra tveggja, ekki bara í gegnum tónlistina heldur einnig líf þeirra,“ segir Benedetto. Hann vakti heimsathygli þegar hann hlaut bronsverðlaun í alþjóðlegu Van Cliburn píanókeppninni árið 1989 en síðan hefur hann unnið til fjölda verðlauna. Þá á hann sæti í dómnefndum margra virtra alþjóðlegra píanókeppna. Hann kann vel að meta Hörpuna. „Reyndar finnst mér hún mun betri en margar evrópskar tónleikahallir sem haldið er á lofti,“ segir hann. Tónlistarstjóri Hörpunnar segir Benedetto meðal þeirra píanóleikara sem oftast leika einleik með hljómsveitum um allan heim. „Það er mjög gaman að fá hann til landsins í fyrsta skipti. Við erum að byggja hérna upp tónleikaröð til framtíðar þar sem við ætlum að kynna bestu píanista heimsins,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri í Hörpu. „Þetta verða mjög fallegir og rómantískir tónleikar og ég lofa góðri stund.“
Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira