Ný plata með Bítlunum væntanleg Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 10:11 John Lennon, Ring Starr, Paul McCartney og George Harrisson skipuðu eina vinsælustu hljómsveit allra tíma. Mynd/AFP Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi. Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu. Á plötunni, sem ber nafnið 'On Air - Live At The BBC Volume 2' verður að finna lög frá því snemma á ferli Bítlanna og einnig þegar sveitin lék tökulög í útsendingu hjá BBC. Þetta er önnur platan sem gefin er út með upptökum BBC af Bítlunum. Platan 'Live at the BBC' var gefin út árið 1994 og fékk gríðarlega góð viðbrögð. Bítlarnir léku gíðarlegan fjölda laga hjá BBC á árunum 1962 til 1965 en alls kom sveitin 275 sinnum fram á þessum tíma. Alls eru til upptökur af 88 mismunandi lögum frá þessum tíma en fjöldi laga er að finna í einni eða fleiri útgáfum. Á þessum tíma vann sveitin af miklum krafti og í viðtali sagði George Harrisson, gítarleikari, að allt hefði gerst nánast án skipulagningar. „Við vorum vanir að keyra 200 mílur á gömlum sendiferðabíl til að fara í upptöku hjá BBC í Londum. Eftir það þurftum við jafnvel að keyra alla leið til Newcastle til að spila um kvöldið,“ sagði Harrisson á sínum tíma. Þessi nýja plata með Bítlunum mun koma út þann 11. nóvember næstkomandi.
Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira