Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum 27. ágúst 2013 09:45 Það er nálægt þessum stað þar sem þvaglátin eiga sér stað samkvæmt kvörtuninni. mynd/facebooksíða gkg Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. Svo virðist vera sem karlkynskylfingar séu óhræddir við að kasta af sér vatni nálægt nýjum íbúðablokkum í Þorrasölum. Útsýnið þar er mjög gott og eflaust margir sem hafa fjárfest í íbúð þar út af útsýninu. Íbúar eru þó að sjá meira en þeir borguðu fyrir samkvæmt kvörtuninni hér að neðan.Komið þið sæl.Mig langar að koma þeim tilmælum til skila að þið biðjið golfiðkendur vinsamlega að hætta að kasta af sér þvagi beint fyrir framan blokkirnar í Þorrasölum.Hér er ekki hægt að vera út á svölum án þess að einhver karlinn taki ekki út á sér "sprellann" og kasti af sér þvagi.Tek fram að aldrei hef ég séð konu girða niður um sig til að gera það sama.Í dag virðist vera golfmót í gangi og eru þvaglátin strax byrjuð. Þið eruð núna með lítinn kofa staðsettan þarna á þessu vinsæla "Pissusvæði" við 13. brautMeð kveðju,Íbúi í Þorrasölum. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. Svo virðist vera sem karlkynskylfingar séu óhræddir við að kasta af sér vatni nálægt nýjum íbúðablokkum í Þorrasölum. Útsýnið þar er mjög gott og eflaust margir sem hafa fjárfest í íbúð þar út af útsýninu. Íbúar eru þó að sjá meira en þeir borguðu fyrir samkvæmt kvörtuninni hér að neðan.Komið þið sæl.Mig langar að koma þeim tilmælum til skila að þið biðjið golfiðkendur vinsamlega að hætta að kasta af sér þvagi beint fyrir framan blokkirnar í Þorrasölum.Hér er ekki hægt að vera út á svölum án þess að einhver karlinn taki ekki út á sér "sprellann" og kasti af sér þvagi.Tek fram að aldrei hef ég séð konu girða niður um sig til að gera það sama.Í dag virðist vera golfmót í gangi og eru þvaglátin strax byrjuð. Þið eruð núna með lítinn kofa staðsettan þarna á þessu vinsæla "Pissusvæði" við 13. brautMeð kveðju,Íbúi í Þorrasölum.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira